Ísland í riðli með sigursælasta liði EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. mars 2024 12:33 Íslensku stelpurnar fagna sigrinum á Serbíu í Þjóðadeildarumspilinu í síðasta mánuði. vísir/hulda margrét Ísland lenti í riðli með áttföldum Evrópumeisturum Þýskalands, í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna sem fram fer í Sviss. Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Ísland og Þýskaland mætast því að nýju eftir að hafa einnig verið saman í riðli í Þjóðadeildinni á síðasta ári. Í riðlinum eru einnig lið Austurríkis og Póllands. Tvö efstu lið hvers riðils A-deildarinnar fara beint áfram á EM, en hin tvö fara áfram í umspil og neðsta lið riðilsins fellur einnig niður í B-deild fyrir næstu útgáfu Þjóðadeildarinnar. Fyrstu leikir undankeppninnar fara fram í apríl og riðlakeppninni lýkur í júlí. Dregið var í hádeginu í dag og var drátturinn í beinni textalýsingu hér á Vísi eins og sjá má hér að neðan. Undankeppnin er með „Þjóðadeildarsniði“ og er Ísland eitt af sextán bestu liðunum sem eru í A-deild, eftir að hafa slegið út Serbíu í umspili í síðasta mánuði. Riðlana má sjá hér að neðan. A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland Hér að neðan má sjá riðlana í C- og B-deildum en liðin þaðan geta ekki komist beint á EM heldur í besta falli í EM-umspilið, sem Ísland er öruggt um að komast að lágmarki í. B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg Ísland var í þriðja styrkleikaflokki A-deildar líkt og Belgía, Svíþjóð og Noregur. Styrkleikaflokkana má sjá hér fyrir neðan. Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
A-deild Riðill 1: Holland Ítalía Noregur Finnland Riðill 2: Spánn Danmörk Belgía Tékkland Riðill 3: Frakkland England Svíþjóð Írland Riðill 4: Þýskaland Austurríki Ísland Pólland
B-deild: Riðill 1: Sviss Ungverjaland Tyrkland Aserbaísjan Riðill 2: Skotland Serbía Slóvakía Ísrael Riðill 3: Portúgal Bosnía Norður-Írland Malta Riðill 4: Wales Króatía Úkraína Kósovó
C-deild: Riðill 1: Hvíta-Rússland Litháen Kýpur Georgía Riðill 2: Slóvenía Lettland Norður-Makedónía Moldóva Riðill 3: Grikkland Svartfjallaland Andorra Færeyjar Riðill 4: Rúmenía Búlgaría Kasakstan Armenía Riðill 5: Albanía Eistland Lúxemborg
Styrkleikaflokkur 1 Spánn Frakkland Þýskaland Holland Styrkleikaflokkur 2 England Danmörk Ítalía Austurríki Styrkleikaflokkur 3 Ísland Belgía Svíþjóð Noregur Styrkleikaflokkur 4 Írland Finnland Pólland Tékkland
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira