Dreginn til skiptis inn og út af vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 16:01 Fótboltamaður liggur meiddur á vellinum. Það er aldrei hægt að sanna alvarleika meiðsla á staðnum og sumir nýta sér þetta til að tefja leikinn. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Elianton Einhverjir vilja halda því fram að leiktöf sé ákveðin útgáfa af list. Þeir eru þó ekki mjög margir enda að flestra mati það leiðinlegasta við íþróttirnar. Fáránleikinn var kannski fullkomnaður í uppbótaleik Botafogo og Fluminense í efstu deild í Brasilíu um helgina. Botafogo var 3-2 yfir í leiknum í uppbótartíma þegar varamaðurinn Yarlen meiddist við endalínuna. Yarlen lá í grasinu en utan vallar. Liðsfélagi hans kom þá hlaupandi og dró hann aftur inn á völlinn. Þá komu markvörður og varnarmaður Fluminense og drógu hann aftur út af vellinum. Þá ákvað varamaður Botafogo, sem var að hita upp, að ýta Yarlen aftur inn á völlinn. Yarlen vissi varla hvað var eiginlega í gangi. Leikurinn fór nú aftur í gang og Botafogo innsiglaði sigur sinn með fjórða markinu. Það mark skoraði Emerson á tíundu mínútu í uppbótartíma. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu fáránlega atviki og það vantar bara lagið hans Benny Hill undir. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Brasilía Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Fáránleikinn var kannski fullkomnaður í uppbótaleik Botafogo og Fluminense í efstu deild í Brasilíu um helgina. Botafogo var 3-2 yfir í leiknum í uppbótartíma þegar varamaðurinn Yarlen meiddist við endalínuna. Yarlen lá í grasinu en utan vallar. Liðsfélagi hans kom þá hlaupandi og dró hann aftur inn á völlinn. Þá komu markvörður og varnarmaður Fluminense og drógu hann aftur út af vellinum. Þá ákvað varamaður Botafogo, sem var að hita upp, að ýta Yarlen aftur inn á völlinn. Yarlen vissi varla hvað var eiginlega í gangi. Leikurinn fór nú aftur í gang og Botafogo innsiglaði sigur sinn með fjórða markinu. Það mark skoraði Emerson á tíundu mínútu í uppbótartíma. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu fáránlega atviki og það vantar bara lagið hans Benny Hill undir. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers)
Brasilía Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira