Fyrrverandi forsætisráðherra Kanada látinn Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2024 09:07 Brian Mulroney gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1993. AP Brian Mulroney, fyrrverandi forsætisráðherra Kanada, er látinn, 84 ára að aldri. Hann var um árabil formaður kanadíska Íhaldsflokksins og gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 1984 til 1993. Dóttir Mulroney, Caroline Mulroney, greindi frá andlátinu í gær og sagði föður sinn hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar. 1/3On behalf of my mother and our family, it is with great sadness we announce the passing of my father, The Right Honourable Brian Mulroney, Canada s 18th Prime Minister. He died peacefully, surrounded by family.— Caroline Mulroney (@C_Mulroney) February 29, 2024 Justin Trudeau, núverandi forætisráðherra Kanada, minnist sömuleiðis Mulroney og segist miður sín að hafa frétt af fráfalli hans. Segir Trudeau að Mulroney hafi unnið látlaust að því að vinna fyrir Kanadamenn og að því að gera Kanada að betri stað. Brian Mulroney loved Canada. I m devastated to learn of his passing. He never stopped working for Canadians, and he always sought to make this country an even better place to call home. I ll never forget the insights he shared with me over the years he was generous, tireless, — Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 29, 2024 Mulroney var sonur írskra og kandarískra foreldra og var lögfræðingur að mennt. Hann þótti mikill ræðuskörungur og leiddi Íhaldsflokkinn til stærsta sigurs kanadísks stjórnmálaflokks í þingkosningunum 1984. Þegar naut gríðarlegra vinsælda framan af en þegar hann lét af embætti voru vinsældir hans ekki miklar. Mulroney sótti meðal annars innblásturs til Ronald Reagan í Bandaríkjunum og Margaret Thatcher í Bretlandi í stjórnartíð sinni, meðal annars með breytingum á skattkerfi landsins sem mældist misjafnlega meðal kanadísku þjóðarinnar. Þá fór hann fyrir stjórn Kanada á þeim tíma þegar unnið var að gerð fríverslunarsamnings Kanada og Bandaríkjanna sem undirritaður var árið 1988. Kanada Andlát Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira
Dóttir Mulroney, Caroline Mulroney, greindi frá andlátinu í gær og sagði föður sinn hafa andast í faðmi fjölskyldu sinnar. 1/3On behalf of my mother and our family, it is with great sadness we announce the passing of my father, The Right Honourable Brian Mulroney, Canada s 18th Prime Minister. He died peacefully, surrounded by family.— Caroline Mulroney (@C_Mulroney) February 29, 2024 Justin Trudeau, núverandi forætisráðherra Kanada, minnist sömuleiðis Mulroney og segist miður sín að hafa frétt af fráfalli hans. Segir Trudeau að Mulroney hafi unnið látlaust að því að vinna fyrir Kanadamenn og að því að gera Kanada að betri stað. Brian Mulroney loved Canada. I m devastated to learn of his passing. He never stopped working for Canadians, and he always sought to make this country an even better place to call home. I ll never forget the insights he shared with me over the years he was generous, tireless, — Justin Trudeau (@JustinTrudeau) February 29, 2024 Mulroney var sonur írskra og kandarískra foreldra og var lögfræðingur að mennt. Hann þótti mikill ræðuskörungur og leiddi Íhaldsflokkinn til stærsta sigurs kanadísks stjórnmálaflokks í þingkosningunum 1984. Þegar naut gríðarlegra vinsælda framan af en þegar hann lét af embætti voru vinsældir hans ekki miklar. Mulroney sótti meðal annars innblásturs til Ronald Reagan í Bandaríkjunum og Margaret Thatcher í Bretlandi í stjórnartíð sinni, meðal annars með breytingum á skattkerfi landsins sem mældist misjafnlega meðal kanadísku þjóðarinnar. Þá fór hann fyrir stjórn Kanada á þeim tíma þegar unnið var að gerð fríverslunarsamnings Kanada og Bandaríkjanna sem undirritaður var árið 1988.
Kanada Andlát Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira