Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 13:26 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skorað tvö A-landsliðsmörk, bæði í fyrsta landsleiknum í fyrra. @footballiceland Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Eftir 1-1 jafnteflið ytra í fyrri leiknum er ljóst að Ísland þarf sigur á Kópavogsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 14:30. Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Byrjunarliðið gegn Serbíu! This is how we start our match against Serbia in the UEFA Nations League Playoffs!#dottir pic.twitter.com/53hV5Unqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og Diljá Ýr Zomers missa því sæti sitt í byrjunarliðinu, eftir að hafa byrjað leikinn við Serba. Í þeirra stað koma Hildur Antonsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Ólafar, eða Ollu eins og hún er kölluð, fyrir landsliðið í mótsleik en hún kom inn á sem varamaður í útileiknum við Serba, og einnig gegn Danmörku í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í desember. Leikurinn fer fram á nýja heimavellinum hennar Ólafar en þessi tvítugi framherji fór til Breiðabliks frá Þrótti í janúar. Ólöf hefur alls spilað fimm A-landsleiki og skoraði bæði mörkin í fyrsta leik sínum, í 2-0 sigri á Skotum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Hildur spilar hins vegar sinn tólfta A-landsleik. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og er í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Sjá meira
Eftir 1-1 jafnteflið ytra í fyrri leiknum er ljóst að Ísland þarf sigur á Kópavogsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 14:30. Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Byrjunarliðið gegn Serbíu! This is how we start our match against Serbia in the UEFA Nations League Playoffs!#dottir pic.twitter.com/53hV5Unqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og Diljá Ýr Zomers missa því sæti sitt í byrjunarliðinu, eftir að hafa byrjað leikinn við Serba. Í þeirra stað koma Hildur Antonsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Ólafar, eða Ollu eins og hún er kölluð, fyrir landsliðið í mótsleik en hún kom inn á sem varamaður í útileiknum við Serba, og einnig gegn Danmörku í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í desember. Leikurinn fer fram á nýja heimavellinum hennar Ólafar en þessi tvítugi framherji fór til Breiðabliks frá Þrótti í janúar. Ólöf hefur alls spilað fimm A-landsleiki og skoraði bæði mörkin í fyrsta leik sínum, í 2-0 sigri á Skotum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Hildur spilar hins vegar sinn tólfta A-landsleik. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Sjá meira
Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30