Dagur Dan með Messi í liði vikunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. febrúar 2024 14:30 Dagur Dan Þórhallsson hefur stimplað sig vel inn í lið Orlando City. getty/Andrew Bershaw Það kemur kannski fáum á óvart að Lionel Messi sé í liði vikunnar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingar eiga einnig fulltrúa í liðinu. Það er Dagur Dan Þórhallsson en hann stóð sig vel þegar Orlando City gerði markalaust jafntefli við Montreal í 1. umferð MLS-deildarinnar um helgina. Hinn fjölhæfi Dagur lék sem hægri bakvörður í leiknum gegn Montreal. Dagur gekk í raðir Orlando frá Breiðabliki í ársbyrjun 2023. Á síðasta tímabili lék hann 39 leiki fyrir Orlando í öllum keppnum og skoraði tvö mörk. Meðal annarra þekktra kappa í liði vikunnar í MLS má nefna Christian Benteke, Asier Illarramendi og Riqui Puig. The Stars of Opening Week. : https://t.co/eNYtL7IWyl pic.twitter.com/m5c5psRsi2— Major League Soccer (@MLS) February 26, 2024 Orlando endaði í 2. sæti Austurdeildar MLS í fyrra en tapaði fyrir Columbus Crew í undanúrslitum. Næsti leikur Orlando er gegn Messi, Luis Suárez, Sergio Busquets, Jordi Alba og félögum í Inter Miami á laugardaginn. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Það er Dagur Dan Þórhallsson en hann stóð sig vel þegar Orlando City gerði markalaust jafntefli við Montreal í 1. umferð MLS-deildarinnar um helgina. Hinn fjölhæfi Dagur lék sem hægri bakvörður í leiknum gegn Montreal. Dagur gekk í raðir Orlando frá Breiðabliki í ársbyrjun 2023. Á síðasta tímabili lék hann 39 leiki fyrir Orlando í öllum keppnum og skoraði tvö mörk. Meðal annarra þekktra kappa í liði vikunnar í MLS má nefna Christian Benteke, Asier Illarramendi og Riqui Puig. The Stars of Opening Week. : https://t.co/eNYtL7IWyl pic.twitter.com/m5c5psRsi2— Major League Soccer (@MLS) February 26, 2024 Orlando endaði í 2. sæti Austurdeildar MLS í fyrra en tapaði fyrir Columbus Crew í undanúrslitum. Næsti leikur Orlando er gegn Messi, Luis Suárez, Sergio Busquets, Jordi Alba og félögum í Inter Miami á laugardaginn.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira