Sneri til baka aðeins 146 dögum eftir að hann varð fyrir eldingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2024 07:00 Ronnie í leik með liði sínu. Daily Mail Hinn 12 ára gamli Ronnie spilaði um liðna helgi sinn fyrsta fótboltaleik í 146 daga eða síðan hann varð fyrir eldingu og hjarta hans stöðvaðist í 30 mínútur. Ronnie Wraith varð fyrir eldingu í október á síðasta ári og þurfti í kjölfarið að berjast fyrir lífi sínu en hjarta hans stöðvaðist í um það bil hálfa klukkustund. Þegar á spítalann var komið var honum haldið sofandi á meðan hjarta hans og líkami komst aftur í jafnvægi. Hægt og bítandi komst Ronnie í betra stand, í nóvember gat hann gengið óstuddur og á endanum var hann útskrifaður af Addenbrooke-spítalanum. Um helgina – aðeins 146 dögum eftir að hann varð fyrir eldingu - kom Ronnie inn af bekknum í sigri Ware FC á Saffron Walden. U13 RONNIE WRAITH 146 days later and U13 Ronnie Wraith returns to the pitch during today s win against Saffron Walden. @Ware_FC @EJALeague pic.twitter.com/88dnj0Lguu— Ware FC EJA (@WareFCEJA) February 25, 2024 Birti X-síða, áður Twitter, félagsins myndband af því þegar Ronnie kom inn á en allir á vellinum klöppuðu duglega fyrir þessum öfluga dreng. Fótbolti Enski boltinn Tímamót Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Ronnie Wraith varð fyrir eldingu í október á síðasta ári og þurfti í kjölfarið að berjast fyrir lífi sínu en hjarta hans stöðvaðist í um það bil hálfa klukkustund. Þegar á spítalann var komið var honum haldið sofandi á meðan hjarta hans og líkami komst aftur í jafnvægi. Hægt og bítandi komst Ronnie í betra stand, í nóvember gat hann gengið óstuddur og á endanum var hann útskrifaður af Addenbrooke-spítalanum. Um helgina – aðeins 146 dögum eftir að hann varð fyrir eldingu - kom Ronnie inn af bekknum í sigri Ware FC á Saffron Walden. U13 RONNIE WRAITH 146 days later and U13 Ronnie Wraith returns to the pitch during today s win against Saffron Walden. @Ware_FC @EJALeague pic.twitter.com/88dnj0Lguu— Ware FC EJA (@WareFCEJA) February 25, 2024 Birti X-síða, áður Twitter, félagsins myndband af því þegar Ronnie kom inn á en allir á vellinum klöppuðu duglega fyrir þessum öfluga dreng.
Fótbolti Enski boltinn Tímamót Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti