„Tækifæri til að pæla í fallegri veruleika eftir dauðann“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. febrúar 2024 07:01 María Guðjohnsen er viðmælandi í Kúnst. Vísir/Einar „Framtíðin kemur bara og við þurfum að díla við það,“ segir þrívíddarhönnuðurinn María Guðjohnsen, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hún heillast að tæknilegri hliðum listarinnar og er óhrædd við viðfangsefni á borð við dauðann. María hefur verið búsett í New York undanfarin ár en kemur þó reglulega heim og var meðal annars með einkasýningu í Þulu Gallery fyrir jól. Í þættinum ræðir hún ræðir annars gríðarlega hraða þróun tækninnar, að mæta framtíðinni óhrædd, lífið í New York, að þróast innan listarinnar og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við Maríu í heild sinni: Uppgötvaði nýjan heim María hefur í gegnum tíðina lagt stund á alls kyns listnám. „Þegar að ég byrjaði svo í grafískri hönnun og uppgötvaði þrívíddarhönnun þá opnaðist nýr heimur fyrir mér af því að þá gat ég gert allt. Ég var ekki góð í að gera neitt með höndunum en tölvan leyfði mér að setja allt sem ég vildi niður á blað. Ég byrjaði að rannsaka þetta sjálf, horfði á Youtube og kenndi mér mest megnis allt sjálf til að byrja með. Svo fimm árum seinna ákvað ég að fara og læra og tók masterinn í tölvumyndlist í New York,“ segir María og bætir við að það sé frábært hversu aðgengilegt að nálgast frítt kennsluefni á Internetinu. María flutti til New York til að fara í meistaranám í tölvumyndlist. Vísir/Einar Segir betra að vera með tækninni í liði Sjálf segist hún ekki hræðast tækniþróun og vill heldur taka henni fagnandi. „Það er ekkert hægt að ákveða neitt, framtíðin kemur bara og við þurfum að díla við það. Og þá er einmitt bara best að vera sigurvegari og sjá hvað gerist. Maður er búinn að heyra bara: Gervigreind er að fara að taka allar vinnurnar okkar. Ég persónulega er mjög ósammála. Þetta eru tæki og tól sem maður getur nýtt sér og þá er alltaf best að vera með þróuninni, læra á hana og vinna með henni í staðinn fyrir að láta hana vinna á móti sér.“ María rannsakar mikið hvernig gervigreindin getur unnið með mannkyninu og sömuleiðis hvernig er hægt að nýta sér hana bæði í lífinu og eftir að lífinu lýkur. „Ég nálgast þetta ekki á hræðilegan hátt heldur finnst mér þetta gott tækifæri til að pæla í fallegri veruleika eftir dauðann.“ Kúnst Myndlist Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30 Íslensk listakona á Art Basel í Miami „Ég er alltaf jafn hissa þegar ég fæ þessi tækifæri, það er algjör heiður að fá að taka þátt á þessari hátíð,“ segir listakonan María Guðjohnsen í samtali við blaðamann en María tók á dögunum þátt í listahátíðinni Art Basel í Miami. Hátíðin er ein stærsta sinnar tegundar í listheiminum en María er búsett í New York þar sem hún sinnir listsköpuninni af fullum krafti. 8. desember 2022 20:01 Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
María hefur verið búsett í New York undanfarin ár en kemur þó reglulega heim og var meðal annars með einkasýningu í Þulu Gallery fyrir jól. Í þættinum ræðir hún ræðir annars gríðarlega hraða þróun tækninnar, að mæta framtíðinni óhrædd, lífið í New York, að þróast innan listarinnar og margt fleira. Hér má sjá viðtalið við Maríu í heild sinni: Uppgötvaði nýjan heim María hefur í gegnum tíðina lagt stund á alls kyns listnám. „Þegar að ég byrjaði svo í grafískri hönnun og uppgötvaði þrívíddarhönnun þá opnaðist nýr heimur fyrir mér af því að þá gat ég gert allt. Ég var ekki góð í að gera neitt með höndunum en tölvan leyfði mér að setja allt sem ég vildi niður á blað. Ég byrjaði að rannsaka þetta sjálf, horfði á Youtube og kenndi mér mest megnis allt sjálf til að byrja með. Svo fimm árum seinna ákvað ég að fara og læra og tók masterinn í tölvumyndlist í New York,“ segir María og bætir við að það sé frábært hversu aðgengilegt að nálgast frítt kennsluefni á Internetinu. María flutti til New York til að fara í meistaranám í tölvumyndlist. Vísir/Einar Segir betra að vera með tækninni í liði Sjálf segist hún ekki hræðast tækniþróun og vill heldur taka henni fagnandi. „Það er ekkert hægt að ákveða neitt, framtíðin kemur bara og við þurfum að díla við það. Og þá er einmitt bara best að vera sigurvegari og sjá hvað gerist. Maður er búinn að heyra bara: Gervigreind er að fara að taka allar vinnurnar okkar. Ég persónulega er mjög ósammála. Þetta eru tæki og tól sem maður getur nýtt sér og þá er alltaf best að vera með þróuninni, læra á hana og vinna með henni í staðinn fyrir að láta hana vinna á móti sér.“ María rannsakar mikið hvernig gervigreindin getur unnið með mannkyninu og sömuleiðis hvernig er hægt að nýta sér hana bæði í lífinu og eftir að lífinu lýkur. „Ég nálgast þetta ekki á hræðilegan hátt heldur finnst mér þetta gott tækifæri til að pæla í fallegri veruleika eftir dauðann.“
Kúnst Myndlist Menning Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30 Íslensk listakona á Art Basel í Miami „Ég er alltaf jafn hissa þegar ég fæ þessi tækifæri, það er algjör heiður að fá að taka þátt á þessari hátíð,“ segir listakonan María Guðjohnsen í samtali við blaðamann en María tók á dögunum þátt í listahátíðinni Art Basel í Miami. Hátíðin er ein stærsta sinnar tegundar í listheiminum en María er búsett í New York þar sem hún sinnir listsköpuninni af fullum krafti. 8. desember 2022 20:01 Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Býr til útópíska heima María Guðjohnsen starfar sem þrívíddarhönnuður og listakona og er búsett í New York. Hún hefur unnið að ýmsum skapandi verkefnum undanfarið sem vakið hafa mikla athygli. Má þar meðal annars nefna grafíkina fyrir Söngvakeppnis atriði Reykjavíkurdætra í ár. Blaðamaður hafði samband við Maríu um listina, lífið og skapandi verkefni. 9. mars 2022 15:30
Íslensk listakona á Art Basel í Miami „Ég er alltaf jafn hissa þegar ég fæ þessi tækifæri, það er algjör heiður að fá að taka þátt á þessari hátíð,“ segir listakonan María Guðjohnsen í samtali við blaðamann en María tók á dögunum þátt í listahátíðinni Art Basel í Miami. Hátíðin er ein stærsta sinnar tegundar í listheiminum en María er búsett í New York þar sem hún sinnir listsköpuninni af fullum krafti. 8. desember 2022 20:01