Innkalla súkkulaðihúðaða banana sem blönduðust valhnetum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2024 14:22 Fólk með hnetuofnæmi ætti að hafa varann á. Nathan & Olsen, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur innkallað frá neytendum Til hamingju Súkkulaðihúðaða banana. Ástæða innköllunar er sú að við framleiðslu á vörunni hafa blandast saman við hana súkkulaðihúðaðar valhnetur. Valhnetur eru á lista yfir ofnæmis- eða óþolsvalda. Neysla vörunnar getur verið óörugg fyrir neytendur sem hafa ofnæmi- eða óþol fyrir valhnetum. Nánar upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við má lesa að neðan. Vörumerki: Til hamingju Vöruheiti: Súkkulaðihúðaðir bananar Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 04.12.2024 Nettómagn: 140 g Strikamerki: 5690595096806 Framleiðandi (pökkunaraðili): Nathan & Olsen, Klettagörðum 19, 104 Reykjavík Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Nathan & Olsen, Klettagörðum 19, 104 Reykjavík. Dreifing: Verslanir Krónunnar, Fjarðarkaup, verslanir Samkaupa, Kaupfélag Skagfirðinga og Skaftárskáli (Systrakaffi ehf.). Leiðbeiningar til neytenda: Neytendur sem eiga umrædda vöru og hafa ofnæmi- eða óþol fyrir valhnetum eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni til Nathan & Olsen. Nánari upplýsingar um innköllun: Nánari upplýsingar veitir gæðastjóri Nathan & Olsen í síma 847 9573 eða í gegnum netfangið hildur.baldursdottir@1912.is. Innköllun Matur Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Valhnetur eru á lista yfir ofnæmis- eða óþolsvalda. Neysla vörunnar getur verið óörugg fyrir neytendur sem hafa ofnæmi- eða óþol fyrir valhnetum. Nánar upplýsingar um vöru sem innköllunin einskorðast við má lesa að neðan. Vörumerki: Til hamingju Vöruheiti: Súkkulaðihúðaðir bananar Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 04.12.2024 Nettómagn: 140 g Strikamerki: 5690595096806 Framleiðandi (pökkunaraðili): Nathan & Olsen, Klettagörðum 19, 104 Reykjavík Heiti og heimilisfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Nathan & Olsen, Klettagörðum 19, 104 Reykjavík. Dreifing: Verslanir Krónunnar, Fjarðarkaup, verslanir Samkaupa, Kaupfélag Skagfirðinga og Skaftárskáli (Systrakaffi ehf.). Leiðbeiningar til neytenda: Neytendur sem eiga umrædda vöru og hafa ofnæmi- eða óþol fyrir valhnetum eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skila henni til Nathan & Olsen. Nánari upplýsingar um innköllun: Nánari upplýsingar veitir gæðastjóri Nathan & Olsen í síma 847 9573 eða í gegnum netfangið hildur.baldursdottir@1912.is.
Innköllun Matur Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hvar er opið um páskana? Spotify liggur niðri Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Reiknivél sem sýnir áhrif breytingar á samsköttun Danskir seðlar teknir úr umferð og verða ógildir Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira