Stórstjarnan með magakveisu daginn fyrir undanúrslitaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 12:01 Victor Osimhen er veikur og gæti misst af undanúrslitaleiknum annað kvöld. Getty/Ulrik Pedersen Nígeríumenn hafa miklar áhyggjur af aðalstjörnu liðsins þegar liðið er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Nígeríska landsliðið mætir Suður-Afríku í undanúrslitaleiknum á morgun en gæti þurft að spila leikinn án Victor Osimhen. Osimhen var valinn besti knattspyrnumaður Afríku á síðasta ári eftir að hafa hjálpað Napoli að verða ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Hann varð markakóngur Seríu A með 26 mörk. The Nigerian FA have confirmed that Victor Osimhen did not travel with the squad due to "abdominal discomfort". Team medics confirmed that he has been placed under close watch with a member of the medical team staying behind in pic.twitter.com/o0Y1CO8CLc— Olt Sports (@oltsport_) February 6, 2024 Framherjinn glímir nú við skæða magakveisu og á það á hættu að missa af leiknum mikilvæga. Osimhen varð eftir í borginni Abidjan ásamt starfsmönnum nígeríska sambandsins en liðið ferðaðist aftur á móti til Bouaké þar sem leikurinn fer fram. Sigurvegarinn mætir annað hvort Fílabeinsströndinni eða Kongó sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Osimhen hefur reyndar bara skorað eitt mark í keppninni til þessa en Ademola Lookman, leikmaður Atalanta, hefur skorað öll þrjú mörk liðsins í útsláttarkeppninni. Nígería hefur ekki komist í úrslitaleik Afríkukeppninnar í áratug eða síðan Nígeríumenn unnu keppnina árið 2013. Þeir urði einnig Afríkumeistarar 1980 og 1994 en hafa alls komist sjö sinnum í úrslitaleik keppninnar. Nigeria could be without star forward Victor Osimhen when they take on South Africa in the 2023 AFCON semifinal #PulseSportsAFCON2023 #AFCON2023 #SuperEagles pic.twitter.com/mnIaGUsoKG— Pulse Sports Nigeria (@PulseSportsNG) February 6, 2024 Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ Sjá meira
Nígeríska landsliðið mætir Suður-Afríku í undanúrslitaleiknum á morgun en gæti þurft að spila leikinn án Victor Osimhen. Osimhen var valinn besti knattspyrnumaður Afríku á síðasta ári eftir að hafa hjálpað Napoli að verða ítalskur meistari í fyrsta sinn í meira en þrjá áratugi. Hann varð markakóngur Seríu A með 26 mörk. The Nigerian FA have confirmed that Victor Osimhen did not travel with the squad due to "abdominal discomfort". Team medics confirmed that he has been placed under close watch with a member of the medical team staying behind in pic.twitter.com/o0Y1CO8CLc— Olt Sports (@oltsport_) February 6, 2024 Framherjinn glímir nú við skæða magakveisu og á það á hættu að missa af leiknum mikilvæga. Osimhen varð eftir í borginni Abidjan ásamt starfsmönnum nígeríska sambandsins en liðið ferðaðist aftur á móti til Bouaké þar sem leikurinn fer fram. Sigurvegarinn mætir annað hvort Fílabeinsströndinni eða Kongó sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum. Osimhen hefur reyndar bara skorað eitt mark í keppninni til þessa en Ademola Lookman, leikmaður Atalanta, hefur skorað öll þrjú mörk liðsins í útsláttarkeppninni. Nígería hefur ekki komist í úrslitaleik Afríkukeppninnar í áratug eða síðan Nígeríumenn unnu keppnina árið 2013. Þeir urði einnig Afríkumeistarar 1980 og 1994 en hafa alls komist sjö sinnum í úrslitaleik keppninnar. Nigeria could be without star forward Victor Osimhen when they take on South Africa in the 2023 AFCON semifinal #PulseSportsAFCON2023 #AFCON2023 #SuperEagles pic.twitter.com/mnIaGUsoKG— Pulse Sports Nigeria (@PulseSportsNG) February 6, 2024
Afríkukeppnin í fótbolta Nígería Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Schumacher orðinn afi Formúla 1 Fleiri fréttir Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ Sjá meira