Newcastle og Luton skildu jöfn í markaleik Dagur Lárusson skrifar 3. febrúar 2024 17:08 Harvey Barnes fagnar marki sínu. Vísir/Getty Þrír leikir hófust klukkan 15:00 í enska boltanum en þeim var að ljúka en skemmtilegasti leikurinn fór fram á St. James Park þar sem voru skoruð átta mörk. Brighton fór á kostum í fyrri hálfleiknum í leik sínum gegn Crystal Palace en í hálfleik var staðan 3-0 eftir mörk frá Lewis Dunka á 3. mínútu, Jack Hinshelwood á 33. mínútu og Facundo Buonanotte á 34. mínútu. Tvö mörk bættust við leikinn í seinni hálfleiknum. Það fyrr skoraði Mateta fyrir Crystal Palace á 71. mínútu áður en Joao Pedro gerði út um leikinn á 85. mínútu. Lokatölur 4-1. Fulham átti einnig mjög góðan fyrri hálfleik gegn Burnley en Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði á varamannabekk Burnley. Joao Paulinha skoraði fyrir Fulham á 17. mínútu áður en Rodrigo Muniz tvöfaldaði forystuna á 21. mínútu. Burnley kom hinsvegar til baka í seinni hálfleiknum eftir að David Fofana kom inn af bekknum og skoraði tvíveigis. Lokatölur 2-2 á Turf Moor. Skemmtilegasti leikurinn fór síðan fram á St. James Park þar sem Newcastle tók á móti Luton. Bæði lið skoruðu fjögur mörk í báðum hálfleikum en Sean Longstaff skoraði bæði mörk Newcastle í fyrri hálfleiknum á 7. og 23. mínútu en Gabriel Osho skoraði fyrra mark Luton á 21. mínútu áður en Ross Barkley skoraði annað markið á 41. mínútut. Staðan 2-2 í hálfleik. Gestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn mikið betur og komust yfir á 59. mínútu með marki úr vítaspyrnu en það var Carlton Morris sem steig á punktinn. Fimm mínútum síðar kom Adebayo Luton í 2-4 forystu og hlutirnir að líta virkilega vel út fyrir gestina. Leikmenn Newcastle neituðu að gefast upp og skoraði Kieran Trippier á 67. mínútu. Staðan orðin 3-4. Það var síðan Harvey Barnes sem kom inn af bekknum og skoraði jöfnunarmarkið á 74. mínútu og þar við sat. Lokatölur 4-4. Enski boltinn Fótbolti England Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Brighton fór á kostum í fyrri hálfleiknum í leik sínum gegn Crystal Palace en í hálfleik var staðan 3-0 eftir mörk frá Lewis Dunka á 3. mínútu, Jack Hinshelwood á 33. mínútu og Facundo Buonanotte á 34. mínútu. Tvö mörk bættust við leikinn í seinni hálfleiknum. Það fyrr skoraði Mateta fyrir Crystal Palace á 71. mínútu áður en Joao Pedro gerði út um leikinn á 85. mínútu. Lokatölur 4-1. Fulham átti einnig mjög góðan fyrri hálfleik gegn Burnley en Jóhann Berg Guðmundsson byrjaði á varamannabekk Burnley. Joao Paulinha skoraði fyrir Fulham á 17. mínútu áður en Rodrigo Muniz tvöfaldaði forystuna á 21. mínútu. Burnley kom hinsvegar til baka í seinni hálfleiknum eftir að David Fofana kom inn af bekknum og skoraði tvíveigis. Lokatölur 2-2 á Turf Moor. Skemmtilegasti leikurinn fór síðan fram á St. James Park þar sem Newcastle tók á móti Luton. Bæði lið skoruðu fjögur mörk í báðum hálfleikum en Sean Longstaff skoraði bæði mörk Newcastle í fyrri hálfleiknum á 7. og 23. mínútu en Gabriel Osho skoraði fyrra mark Luton á 21. mínútu áður en Ross Barkley skoraði annað markið á 41. mínútut. Staðan 2-2 í hálfleik. Gestirnir byrjuðu seinni hálfleikinn mikið betur og komust yfir á 59. mínútu með marki úr vítaspyrnu en það var Carlton Morris sem steig á punktinn. Fimm mínútum síðar kom Adebayo Luton í 2-4 forystu og hlutirnir að líta virkilega vel út fyrir gestina. Leikmenn Newcastle neituðu að gefast upp og skoraði Kieran Trippier á 67. mínútu. Staðan orðin 3-4. Það var síðan Harvey Barnes sem kom inn af bekknum og skoraði jöfnunarmarkið á 74. mínútu og þar við sat. Lokatölur 4-4.
Enski boltinn Fótbolti England Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira