Leðurhommi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar 1. febrúar 2024 07:31 Í Mogganum í fyrradag var bein tilvitnun í starfsmann þingflokks Sjálfstæðisflokksins og haft eftir honum í fyrirsögn „Það er BDSM-lögmaður að trufla showið mitt”. Stuttu áður (71 mínútu) hafði Mogginn birt sömu frétt með beinni tilvitnun í sama mann með fyrirsögninni „Það er einhver leðurhommi að að trufla showið mitt”. Mogganum er að sjálfsögðu frjálst að breyta fyrirsögnum á eigin fréttum eins og Mogganum sýnist. Hins vegar vandast málið þegar fyrirsögninni er ætlað að vera bein tilvitnun í orð annarra. skjáskot Því þá vaknar sú spurning hvað viðkomandi, í þessu tilviki starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sagði í raun og veru: A) Það er einhver leðurhommi að trufla showið mitt? B) Það er BDSM-lögmaður að trufla showið mitt? eða C) Hvorugt? (sem er rétt, ég var á staðnum.) Eftir stendur hvers vegna maðurinn sem vísað er til í beinni ræðu í fyrirsögn fréttar Moggans 30. janúar síðastliðinn, breyttist úr „leðurhomma” í „BDSM-lögmann”, 71 mínútu eftir birtingu fréttarinnar og fjórum dögum eftir að ummælin eiga að hafa verið látin falla. Mogganum er frjálst að kalla mig leðurhomma, BDSM-lögmann, trukkalessu, eða hvað annað sem Mogganum dettur í hug. Því þó ég fyrirlíti skoðanir Moggans er ég reiðubúinn að verja rétt hans til þess að tjá þær. Það væri samt heiðarlegra af Mogganum að birta þessar skoðanir í eigin nafni í stað þess að skýla sér á bak við aðra við halda þeim fram. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Í Mogganum í fyrradag var bein tilvitnun í starfsmann þingflokks Sjálfstæðisflokksins og haft eftir honum í fyrirsögn „Það er BDSM-lögmaður að trufla showið mitt”. Stuttu áður (71 mínútu) hafði Mogginn birt sömu frétt með beinni tilvitnun í sama mann með fyrirsögninni „Það er einhver leðurhommi að að trufla showið mitt”. Mogganum er að sjálfsögðu frjálst að breyta fyrirsögnum á eigin fréttum eins og Mogganum sýnist. Hins vegar vandast málið þegar fyrirsögninni er ætlað að vera bein tilvitnun í orð annarra. skjáskot Því þá vaknar sú spurning hvað viðkomandi, í þessu tilviki starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sagði í raun og veru: A) Það er einhver leðurhommi að trufla showið mitt? B) Það er BDSM-lögmaður að trufla showið mitt? eða C) Hvorugt? (sem er rétt, ég var á staðnum.) Eftir stendur hvers vegna maðurinn sem vísað er til í beinni ræðu í fyrirsögn fréttar Moggans 30. janúar síðastliðinn, breyttist úr „leðurhomma” í „BDSM-lögmann”, 71 mínútu eftir birtingu fréttarinnar og fjórum dögum eftir að ummælin eiga að hafa verið látin falla. Mogganum er frjálst að kalla mig leðurhomma, BDSM-lögmann, trukkalessu, eða hvað annað sem Mogganum dettur í hug. Því þó ég fyrirlíti skoðanir Moggans er ég reiðubúinn að verja rétt hans til þess að tjá þær. Það væri samt heiðarlegra af Mogganum að birta þessar skoðanir í eigin nafni í stað þess að skýla sér á bak við aðra við halda þeim fram. Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar