Barcelona og Girona bæði úr leik í spænska bikarnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 23:09 Markaskorararnir Lamine Yamal og Nico Williams berjast um boltann Diego Souto/Getty Images Barcelona féll úr keppni með 4-2 tapi eftir framlengdan leik við Athletic Bilbao og Girona datt nokkuð óvænt úr leik með 3-2 tapi á útivelli gegn Mallorca. Girona lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik en eftir að Mallorca misstu mann af velli tókst þeim að minnka muninn í 3-2. Þeir leituðu grimmt að jöfnunarmarkinu á lokamínútunum en runnu út á tíma og Mallorca komst áfram í undanúrslit. LALIGA sensation Girona are 𝑲𝑵𝑶𝑪𝑲𝑬𝑫 𝑶𝑼𝑻 of the Copa del Rey 🏆❌ pic.twitter.com/3H7jvFpRp1— 433 (@433) January 24, 2024 Börsungar lentu marki undir á 1. mínútu gegn Athletic Bilbao en mörk frá gamalreynda framherjanum Robert Lewandowski og ungstirninu efnilega Lamine Yamal fundu þeim forystuna á ný. Lamine Yamal just scored this goal in Copa del Rey.16 year old guy 💫 @RFEFpic.twitter.com/fcilPATBOO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2024 Williams bræðurnir áttu eftir að reynast hetjur Athletic Bilbao. Nico Williams lagði jöfnunarmarkið upp á Oihan Sancet snemma í fyrri hálfleik. Bróðir hans, Inaki Williams skoraði svo þriðja í framlengingu áður en Nico innsiglaði sigurinn með fjórða markinu og tryggði Bilbao sæti í undanúrslitum með 4-2 sigri. Iñaki Williams flew back from AFCON Wednesday morning He scored this to give Athletic Bilbao the lead over Barcelona in extra time 💥(via @rfef)pic.twitter.com/niz0VAAKnb— B/R Football (@brfootball) January 24, 2024 Real Sociedad tryggði sig einnig áfram í undanúrslit með sigri gegn Celta Vigo í gær. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Atletico Madrid eða Sevilla verði síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit. Leikur þeirra fer fram klukkan 20:00 á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Girona lenti þremur mörkum undir í fyrri hálfleik en eftir að Mallorca misstu mann af velli tókst þeim að minnka muninn í 3-2. Þeir leituðu grimmt að jöfnunarmarkinu á lokamínútunum en runnu út á tíma og Mallorca komst áfram í undanúrslit. LALIGA sensation Girona are 𝑲𝑵𝑶𝑪𝑲𝑬𝑫 𝑶𝑼𝑻 of the Copa del Rey 🏆❌ pic.twitter.com/3H7jvFpRp1— 433 (@433) January 24, 2024 Börsungar lentu marki undir á 1. mínútu gegn Athletic Bilbao en mörk frá gamalreynda framherjanum Robert Lewandowski og ungstirninu efnilega Lamine Yamal fundu þeim forystuna á ný. Lamine Yamal just scored this goal in Copa del Rey.16 year old guy 💫 @RFEFpic.twitter.com/fcilPATBOO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 24, 2024 Williams bræðurnir áttu eftir að reynast hetjur Athletic Bilbao. Nico Williams lagði jöfnunarmarkið upp á Oihan Sancet snemma í fyrri hálfleik. Bróðir hans, Inaki Williams skoraði svo þriðja í framlengingu áður en Nico innsiglaði sigurinn með fjórða markinu og tryggði Bilbao sæti í undanúrslitum með 4-2 sigri. Iñaki Williams flew back from AFCON Wednesday morning He scored this to give Athletic Bilbao the lead over Barcelona in extra time 💥(via @rfef)pic.twitter.com/niz0VAAKnb— B/R Football (@brfootball) January 24, 2024 Real Sociedad tryggði sig einnig áfram í undanúrslit með sigri gegn Celta Vigo í gær. Það á svo eftir að koma í ljós hvort Atletico Madrid eða Sevilla verði síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit. Leikur þeirra fer fram klukkan 20:00 á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti