Vill að ríkið kaupi Grindvíkinga út: Fólk „vill bara komast í burtu“ Lovísa Arnardóttir skrifar 17. janúar 2024 08:45 Hilmar Gunnarsson ræddi íbúafund Grindvíkinga í gær í Bítinu í morgun. Hann tekur undir hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokks um að ríkið kaupi Grindvíkinga út. Vísir/Steingrímur Dúi og Sigurjón Hilmar Gunnarsson, íbúi í Grindavík, segir það upplifun flestra sem hann hefur talað við frá Grindavík að fáum spurningum hafi verið svarað á íbúafundinum í gær. Hann upplifði gremju gagnvart ríkisstjórninni og að fólk upplifði að lítið hefði gerst síðustu tvo mánuði. Íbúafundurinn hófst í Laugardalshöll klukkan 17 og stóð í hálfan þriðja tíma. Þar kröfðust íbúar Grindavíkur aðgerða og sumir lýstu því yfir að íbúar yrðu leystir úr erfiðri stöðu með því að vera keyptir út úr fasteignum sínum. Hilmar sagði að í stað þess að spurningum hefði verið svarað á fundinum hefðu margar nýjar spurningar vaknað. „Eins og með skólamálin eða leigustyrkinn,“ segir Hilmar en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist ánægður að ríkisstjórnin ætli að fara sömu leið með lífeyrissjóðslán og bankalán íbúða. Þá sitji allir jafnir sem séu með íbúðalán og að fyrir þau sem séu með lífeyrissjóðslán, eins og hann sjálfur, sé það mikill léttir. Ólíkt bönkunum hafa lífeyrissjóðir ekki fallist á að setja íbúðalán Grindvíkinga á ís. Hilmar sagðist ekki hafa heyrt neitt annað nýtt á fundinum og telur að stjórnmálafólkið hefði getað komið betur undirbúið á fundinn. Katrín Jakobsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Sigurður Ingi Jóhannsdóttir voru fulltrúar ríkisstjórnarinnar á fundinum sem var vel sóttur. „Þetta er auðvitað ný atburðarás, þetta gerðist bara á sunnudaginn. En samt sem áður erum við búin að hafa, við fórum í rýmingu 10. nóvember. Við erum búin að hafa rúmlega tvo mánuði,“ sagði Hilmar. Galið að greiða förgunarkostnað Hvað varðar Náttúruhamfaratryggingasjóð sagði hann ljóst að það þyrfti að breyta reglum sjóðsins. Það væri ekki sanngjarnt að fólk þyrfti að greiða átta til tólf prósent í förgunarkostnað. „Það kemur ekki til greina. Það er galið,“ sagði Hilmar og að hann sæi ekki fyrir sér að geta tekið pening út úr sínu húsi til að kaupa eða byggja nýtt miðað við stöðuna í dag. Hann tók undir hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokksins Vilhjálms Árnasonar og Óla Björns Kárasonar um að ríkið kaupi Grindvíkinga út og eigi svo við Náttúruhamfaratryggingasjóð, í stað íbúa. „Ég held að það sé góð lausn fyrir marga og maður heyrði það eftir fundinn sérstaklega að það er það sem fólk vill sérstaklega núna. Eftir þennan viðburð á sunnudaginn. Það vill bara komast í burtu.“ Hann sagði það ömurlega tilfinningu að vita að mögulega verði ekki hægt að búa í bænum næstu ár eða mánuði. „Óvissan er algjör og það er ekkert hægt að ímynda sér þetta. Maður sefur varla. Ég veit ekki einu sinni hvar maður á eftir að búa.“ Sárast að missa samfélagið Spurður um hugmyndir um að byggja ný heimili á lóð í Reykjanesbæ tók Hilmir vel í það en sagðist ekki endilega eiga efni á því að byggja sjálfur. Hann sagði dóttur sína í skóla þar og að honum litist vel á að þar yrði gerð byggð fyrir Grindvíkinga. „Það er samfélagið og það er það sem er sárast að missa.“ Hvað varðar skólamálin sagði hann að Grindvíkingum vantaði skýrari svör. Börnin væru í fjórum safnskólum og dreifð. Eins með leigutorgið. Það væri illa skipulagt og virkaði ekki nægilega vel. Hann tók undir orð Bryndísar Guðlaugsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa í Grindavík á íbúafundinum í gær um að hafa hugsað um það að betra væri að húsið færi undir hraun. Sérstaklega hvað varðar skilyrði Náttúruhamfaratryggingasjóðs. Þá væri enginn vafi á því að það ætti að bæta það. „Maður er svo hræddur núna um að maður þurfi núna að fara að taka einhvern slag við Náttúruhamfarasjóð,“ sagði Hilmar. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Landris heldur áfram við Svartsengi Landris heldur áfram við Svartsengi og kvika safnast enn upp. Tæplega sextíu jarðskjálftar hafa mælst í kvikuganginum frá miðnætti. Staðan er þó meira og minna óbreytt. 17. janúar 2024 07:47 Alma leigufélag segir málið á misskilningi byggt Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir félagið gera allt sitt til að koma til móts við Grindvíkinga. Mál íbúa sem fékk þau svör að hún gæti ekki losnað undan leigusamningi með litlum fyrirvara hafi verið á misskilningi byggt. 16. janúar 2024 21:27 Heitt vatn og rafmagn komið á í Grindavík að mestu Aðgerðir gengu vel í dag hjá HS Veitum í Grindavík og er nú komið heitt vatn og rafmagn á stóran hluta bæjarins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum. 16. janúar 2024 19:42 Grindavík ofarlega í huga Íslendinga á EM í handbolta Grindavík er greinilega ofarlega í huga íslenska stuðningsfólksins sem nú er statt á leik Íslands og Ungverjalands á EM karla í handbolta. 16. janúar 2024 19:42 Bæjarstjórinn gengur út frá því að áfram verði búið í Grindavík Bæjarstjórinn í Grindavík segir að þrátt fyrir miklar skemmdir í bænum gangi hann út frá því að áfram verði búið í Grindavík í framtíðinni. Ákveðin svæði verði hins vegar ekki áfram í byggð. 16. janúar 2024 19:21 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Íbúafundurinn hófst í Laugardalshöll klukkan 17 og stóð í hálfan þriðja tíma. Þar kröfðust íbúar Grindavíkur aðgerða og sumir lýstu því yfir að íbúar yrðu leystir úr erfiðri stöðu með því að vera keyptir út úr fasteignum sínum. Hilmar sagði að í stað þess að spurningum hefði verið svarað á fundinum hefðu margar nýjar spurningar vaknað. „Eins og með skólamálin eða leigustyrkinn,“ segir Hilmar en hann var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist ánægður að ríkisstjórnin ætli að fara sömu leið með lífeyrissjóðslán og bankalán íbúða. Þá sitji allir jafnir sem séu með íbúðalán og að fyrir þau sem séu með lífeyrissjóðslán, eins og hann sjálfur, sé það mikill léttir. Ólíkt bönkunum hafa lífeyrissjóðir ekki fallist á að setja íbúðalán Grindvíkinga á ís. Hilmar sagðist ekki hafa heyrt neitt annað nýtt á fundinum og telur að stjórnmálafólkið hefði getað komið betur undirbúið á fundinn. Katrín Jakobsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Sigurður Ingi Jóhannsdóttir voru fulltrúar ríkisstjórnarinnar á fundinum sem var vel sóttur. „Þetta er auðvitað ný atburðarás, þetta gerðist bara á sunnudaginn. En samt sem áður erum við búin að hafa, við fórum í rýmingu 10. nóvember. Við erum búin að hafa rúmlega tvo mánuði,“ sagði Hilmar. Galið að greiða förgunarkostnað Hvað varðar Náttúruhamfaratryggingasjóð sagði hann ljóst að það þyrfti að breyta reglum sjóðsins. Það væri ekki sanngjarnt að fólk þyrfti að greiða átta til tólf prósent í förgunarkostnað. „Það kemur ekki til greina. Það er galið,“ sagði Hilmar og að hann sæi ekki fyrir sér að geta tekið pening út úr sínu húsi til að kaupa eða byggja nýtt miðað við stöðuna í dag. Hann tók undir hugmyndir þingmanna Sjálfstæðisflokksins Vilhjálms Árnasonar og Óla Björns Kárasonar um að ríkið kaupi Grindvíkinga út og eigi svo við Náttúruhamfaratryggingasjóð, í stað íbúa. „Ég held að það sé góð lausn fyrir marga og maður heyrði það eftir fundinn sérstaklega að það er það sem fólk vill sérstaklega núna. Eftir þennan viðburð á sunnudaginn. Það vill bara komast í burtu.“ Hann sagði það ömurlega tilfinningu að vita að mögulega verði ekki hægt að búa í bænum næstu ár eða mánuði. „Óvissan er algjör og það er ekkert hægt að ímynda sér þetta. Maður sefur varla. Ég veit ekki einu sinni hvar maður á eftir að búa.“ Sárast að missa samfélagið Spurður um hugmyndir um að byggja ný heimili á lóð í Reykjanesbæ tók Hilmir vel í það en sagðist ekki endilega eiga efni á því að byggja sjálfur. Hann sagði dóttur sína í skóla þar og að honum litist vel á að þar yrði gerð byggð fyrir Grindvíkinga. „Það er samfélagið og það er það sem er sárast að missa.“ Hvað varðar skólamálin sagði hann að Grindvíkingum vantaði skýrari svör. Börnin væru í fjórum safnskólum og dreifð. Eins með leigutorgið. Það væri illa skipulagt og virkaði ekki nægilega vel. Hann tók undir orð Bryndísar Guðlaugsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa í Grindavík á íbúafundinum í gær um að hafa hugsað um það að betra væri að húsið færi undir hraun. Sérstaklega hvað varðar skilyrði Náttúruhamfaratryggingasjóðs. Þá væri enginn vafi á því að það ætti að bæta það. „Maður er svo hræddur núna um að maður þurfi núna að fara að taka einhvern slag við Náttúruhamfarasjóð,“ sagði Hilmar. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Landris heldur áfram við Svartsengi Landris heldur áfram við Svartsengi og kvika safnast enn upp. Tæplega sextíu jarðskjálftar hafa mælst í kvikuganginum frá miðnætti. Staðan er þó meira og minna óbreytt. 17. janúar 2024 07:47 Alma leigufélag segir málið á misskilningi byggt Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir félagið gera allt sitt til að koma til móts við Grindvíkinga. Mál íbúa sem fékk þau svör að hún gæti ekki losnað undan leigusamningi með litlum fyrirvara hafi verið á misskilningi byggt. 16. janúar 2024 21:27 Heitt vatn og rafmagn komið á í Grindavík að mestu Aðgerðir gengu vel í dag hjá HS Veitum í Grindavík og er nú komið heitt vatn og rafmagn á stóran hluta bæjarins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum. 16. janúar 2024 19:42 Grindavík ofarlega í huga Íslendinga á EM í handbolta Grindavík er greinilega ofarlega í huga íslenska stuðningsfólksins sem nú er statt á leik Íslands og Ungverjalands á EM karla í handbolta. 16. janúar 2024 19:42 Bæjarstjórinn gengur út frá því að áfram verði búið í Grindavík Bæjarstjórinn í Grindavík segir að þrátt fyrir miklar skemmdir í bænum gangi hann út frá því að áfram verði búið í Grindavík í framtíðinni. Ákveðin svæði verði hins vegar ekki áfram í byggð. 16. janúar 2024 19:21 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Landris heldur áfram við Svartsengi Landris heldur áfram við Svartsengi og kvika safnast enn upp. Tæplega sextíu jarðskjálftar hafa mælst í kvikuganginum frá miðnætti. Staðan er þó meira og minna óbreytt. 17. janúar 2024 07:47
Alma leigufélag segir málið á misskilningi byggt Framkvæmdastjóri Ölmu leigufélags segir félagið gera allt sitt til að koma til móts við Grindvíkinga. Mál íbúa sem fékk þau svör að hún gæti ekki losnað undan leigusamningi með litlum fyrirvara hafi verið á misskilningi byggt. 16. janúar 2024 21:27
Heitt vatn og rafmagn komið á í Grindavík að mestu Aðgerðir gengu vel í dag hjá HS Veitum í Grindavík og er nú komið heitt vatn og rafmagn á stóran hluta bæjarins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum. 16. janúar 2024 19:42
Grindavík ofarlega í huga Íslendinga á EM í handbolta Grindavík er greinilega ofarlega í huga íslenska stuðningsfólksins sem nú er statt á leik Íslands og Ungverjalands á EM karla í handbolta. 16. janúar 2024 19:42
Bæjarstjórinn gengur út frá því að áfram verði búið í Grindavík Bæjarstjórinn í Grindavík segir að þrátt fyrir miklar skemmdir í bænum gangi hann út frá því að áfram verði búið í Grindavík í framtíðinni. Ákveðin svæði verði hins vegar ekki áfram í byggð. 16. janúar 2024 19:21