Tólf sagt upp og ellefu öðrum stöðugildum breytt Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 16. janúar 2024 21:29 Skipulagsbreytingar urðu til þessa. Vísir/Vilhelm Breytingar á 23 stöðugildum hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar voru kynntar í dag. Í breytingunum felast 12 uppsagnir, en í 11 tilvikum verða samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Þetta kemur fram í skriflegu svari samskiptastjóra hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn fréttastofu. „Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir töluverðri hagræðingu á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Fjallað var um þessi mál í umræðum um fjárhagsáætlun í borgarstjórn í desember á síðasta ári. Aðgerða var þörf til að mæta breytingum í rekstri og fjárfestingum innan sviðsins. Í kjölfarið hófst greiningarvinna þar sem skipulag sviðsins og framkvæmd verkefna var rýnt,“ segir í svarinu. Niðurstaða þeirrar vinnu hafi verið sú að fækka þyrfti stöðugildum hjá sviðinu. Samhliða hafi verið ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar. Skrifstofa sviðsstjóra verði því lögð niður og verkefni hennar færð á skrifstofu stafrænnar Reykjavíkur. „Alls voru í dag tilkynntar breytingar á 23 stöðugildum. Í ellefu tilvikum verða annað hvort samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Ennfremur kom til tólf uppsagna þegar störf voru lögð niður. Þessum aðgerðum ætti nú að vera lokið og engar áætlanir eru uppi um frekari breytingar á sviðinu.“ Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Tengdar fréttir Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Þetta kemur fram í skriflegu svari samskiptastjóra hjá skrifstofu borgarstjóra og borgarritara við fyrirspurn fréttastofu. „Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 er gert ráð fyrir töluverðri hagræðingu á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Fjallað var um þessi mál í umræðum um fjárhagsáætlun í borgarstjórn í desember á síðasta ári. Aðgerða var þörf til að mæta breytingum í rekstri og fjárfestingum innan sviðsins. Í kjölfarið hófst greiningarvinna þar sem skipulag sviðsins og framkvæmd verkefna var rýnt,“ segir í svarinu. Niðurstaða þeirrar vinnu hafi verið sú að fækka þyrfti stöðugildum hjá sviðinu. Samhliða hafi verið ákveðið að ráðast í skipulagsbreytingar. Skrifstofa sviðsstjóra verði því lögð niður og verkefni hennar færð á skrifstofu stafrænnar Reykjavíkur. „Alls voru í dag tilkynntar breytingar á 23 stöðugildum. Í ellefu tilvikum verða annað hvort samningar ekki endurnýjaðir eða ekki ráðið í lausar stöður. Ennfremur kom til tólf uppsagna þegar störf voru lögð niður. Þessum aðgerðum ætti nú að vera lokið og engar áætlanir eru uppi um frekari breytingar á sviðinu.“
Reykjavík Borgarstjórn Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Vinnumarkaður Tengdar fréttir Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Nýr borgarstjóri setur húsnæðismálin á oddinn Einar Þorsteinsson nýkjörinn borgarstjóri segir ákall Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar um breytingar á pólitískri forystu borgarinnar hafa raungerst með kjöri hans í dag. Hann muni leggja sérstaka áherslu á uppbyggingu í húsnæðismálum. 16. janúar 2024 20:00