Grindvíkingar „eins og innflytjendur í eigin landi“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. janúar 2024 10:50 Hún segir að sem innflytjandi finni hún mikið til með Grindvíkingum. Stöð 2 Hún Cortina frá Rúmeníu var komin upp að gosstöðvunum snemma í morgun þar sem hún á frí í vinnunni í dag. Hún segist finna til með Grindvíkingum sem innflytjenda og segir þá vera orðna eins konar innflytjenda í eigin landi. Hún segir að þetta sé undur af náttúrunnar hendi en líkt og með svo mörg undur af náttúrunnar hendi sé það alltaf eins og hryllingsmynd þegar hún minnir á sig. „Náttúruundur, Ísland. Það er það sem ég hef að segja um Ísland, náttúruundur. En á sama tíma eru þetta hamfarir. Þetta er eins konar hryllingsmynd fyrir þau sem eiga heima í Grindavík,“ segir Cortina. Búsett í Kópavogi segist hún hafa brunað af stað um leið og hún varð vör við að eldgos væri hafið. Hún segist ekki vita hvort hún geti gert sér leið þangað aftur þannig um að gera að nýta tækifærið. „Við biðjum fyrir þeim“ Hún hafi farið að gosstöðvarnar þegar gaus í Fagradalsfjalli og Meradölum en að hún hafi ekki komist að Litla-Hrúti þar sem hann var svo langt í burtu frá alfaraleið. Cortina segist hafa hugsað mikið um Grindvíkinga undanfarna daga. „Ég held að þau okkur alltaf hugarefni og við biðjum fyrir þeim. Ég er innflytjandi. Ég fór frá heimalandi mínu, ég fór frá heimili mínu og fjölskyldu. Það er ekki alveg eins en þau eru eins konar innflytjendur í eigin landi. Þau þurftu að yfirgefa heimili sín og allar eignir til að fara eitthvað annað. Auðvitað hugsa ég um þau,“ segir hún. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Hún segir að þetta sé undur af náttúrunnar hendi en líkt og með svo mörg undur af náttúrunnar hendi sé það alltaf eins og hryllingsmynd þegar hún minnir á sig. „Náttúruundur, Ísland. Það er það sem ég hef að segja um Ísland, náttúruundur. En á sama tíma eru þetta hamfarir. Þetta er eins konar hryllingsmynd fyrir þau sem eiga heima í Grindavík,“ segir Cortina. Búsett í Kópavogi segist hún hafa brunað af stað um leið og hún varð vör við að eldgos væri hafið. Hún segist ekki vita hvort hún geti gert sér leið þangað aftur þannig um að gera að nýta tækifærið. „Við biðjum fyrir þeim“ Hún hafi farið að gosstöðvarnar þegar gaus í Fagradalsfjalli og Meradölum en að hún hafi ekki komist að Litla-Hrúti þar sem hann var svo langt í burtu frá alfaraleið. Cortina segist hafa hugsað mikið um Grindvíkinga undanfarna daga. „Ég held að þau okkur alltaf hugarefni og við biðjum fyrir þeim. Ég er innflytjandi. Ég fór frá heimalandi mínu, ég fór frá heimili mínu og fjölskyldu. Það er ekki alveg eins en þau eru eins konar innflytjendur í eigin landi. Þau þurftu að yfirgefa heimili sín og allar eignir til að fara eitthvað annað. Auðvitað hugsa ég um þau,“ segir hún.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira