Átta slasaðir eftir alvarlegt slys við Skaftafellsá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2024 10:43 Slyssið varð á þjóðvegi 1 við Skaftafellsá nærri Svínafellsjökli um tíuleytið í morgun. Grafík/Sara Hópslysaáætlun hefur verið virkjuð á Suðurlandi eftir árekstur tveggja bíla á þjóðveginum við Svínafellsjökul á Suðurlandi. Átta eru sagðir slasaðir þar af tveir alvarlega. Þyrlur Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang. Lokað hefur verið umferð um veginn vegna slyssins. Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitina Kára í Öræfum hafa verið kallaða út en langt er í aðrar bjargar á þessu svæði. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að tilkynning hafi borist gæslunni um tíuleytið. Önnur þyrla gæslunnar hafi verið að búa sig undir æfingu og því verið fljót í loftið um klukkan 10:14. Hin þyrlan hafi svo lagt af stað um hálftíma síðar. Reiknað er með því að fyrri þyrlan verði komin á vettvang slyssins um klukkan 11:15. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um aðdraganda slyssins. Hringveginum hefur verið lokað í óákveðinn tíma við slysstað. Engar hjáleiðir eru á svæðinu. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hálka sé víða á vegum. Þá hefur sést til hreindýra við veg í nágrenni við Jökulsárlón. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Í færslu Lögreglunnar á Suðurlandi á Facebook segir að fyrsta tilkynning vegna slyssins hafi borist klukkan 09:50. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is. Samgönguslys Skaftárhreppur Landhelgisgæslan Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Þetta staðfestir Sveinn Kristján Rúnarsson yfirlögregluþjónn á Suðurlandi í samtali við Vísi. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir björgunarsveitina Kára í Öræfum hafa verið kallaða út en langt er í aðrar bjargar á þessu svæði. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir að tilkynning hafi borist gæslunni um tíuleytið. Önnur þyrla gæslunnar hafi verið að búa sig undir æfingu og því verið fljót í loftið um klukkan 10:14. Hin þyrlan hafi svo lagt af stað um hálftíma síðar. Reiknað er með því að fyrri þyrlan verði komin á vettvang slyssins um klukkan 11:15. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um aðdraganda slyssins. Hringveginum hefur verið lokað í óákveðinn tíma við slysstað. Engar hjáleiðir eru á svæðinu. Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hálka sé víða á vegum. Þá hefur sést til hreindýra við veg í nágrenni við Jökulsárlón. Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát. Í færslu Lögreglunnar á Suðurlandi á Facebook segir að fyrsta tilkynning vegna slyssins hafi borist klukkan 09:50. Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Samgönguslys Skaftárhreppur Landhelgisgæslan Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira