Ráðherra segir ummæli Bartons um konur hættuleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 08:31 Joey Barton virðist vera í einhvers konar tilvistarkreppu þessa dagana. getty/Matthew Ashton Íþróttamálaráðherra Bretlands, Stuart Andrew, hefur fordæmt ummæli Joeys Barton um konur sem fjalla um fótbolta. Barton hefur farið mikinn á Twitter undanfarna daga og gagnrýnt konur sem fjalla um karlabolta harðlega. Hann gekk meira að segja svo langt að líkja tveimur þeirra við fjöldamorðingjana Fred og Rose West. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og ITV sá ástæðu til að gefa út formlega yfirlýsingu vegna málsins. Andrew hefur nú stigið fram og fordæmt ummæli Bartons og sagt þau hættuleg. „Ummæli sem þessi opna flóðgáttir fyrir svívirðingar og það er óásættanlegt,“ sagði Andrew. „Maður er alltaf hikandi í svona aðstæðum því svona fólk vill athygli og ég vil ekki veita því hana.“ Andrew sagðist jafnframt ætla að ræða við forráðamenn samfélagsmiðla um hvernig er hægt að taka á ummælum og athugasemdum eins og þeim sem Barton hefur látið frá sér. Barton tísti eftir að Andrew hafði tjáð sig um ummæli hans og bauð honum í hlaðvarpið sitt. More than happy to have you on my podcast Stuart Andrew. https://t.co/i6x64ANpyW pic.twitter.com/fcS1pXBF01— Joey Barton (@Joey7Barton) January 9, 2024 Barton hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp sem knattspyrnustjóra Bristol Rovers síðasta haust. Enski boltinn Bretland Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Barton hefur farið mikinn á Twitter undanfarna daga og gagnrýnt konur sem fjalla um karlabolta harðlega. Hann gekk meira að segja svo langt að líkja tveimur þeirra við fjöldamorðingjana Fred og Rose West. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og ITV sá ástæðu til að gefa út formlega yfirlýsingu vegna málsins. Andrew hefur nú stigið fram og fordæmt ummæli Bartons og sagt þau hættuleg. „Ummæli sem þessi opna flóðgáttir fyrir svívirðingar og það er óásættanlegt,“ sagði Andrew. „Maður er alltaf hikandi í svona aðstæðum því svona fólk vill athygli og ég vil ekki veita því hana.“ Andrew sagðist jafnframt ætla að ræða við forráðamenn samfélagsmiðla um hvernig er hægt að taka á ummælum og athugasemdum eins og þeim sem Barton hefur látið frá sér. Barton tísti eftir að Andrew hafði tjáð sig um ummæli hans og bauð honum í hlaðvarpið sitt. More than happy to have you on my podcast Stuart Andrew. https://t.co/i6x64ANpyW pic.twitter.com/fcS1pXBF01— Joey Barton (@Joey7Barton) January 9, 2024 Barton hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp sem knattspyrnustjóra Bristol Rovers síðasta haust.
Enski boltinn Bretland Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira