Verkfall truflar EM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2024 08:09 Lest frá Deutsche Bahn en það er búist við miklum truflunum á næstu dögum í lestaferðum í Þýskalandi. Getty/Sven Hoppe Evrópumótið í handbolta hefst á miðvikudaginn kemur en verkfallsaðferðir í Þýskalandi gætu sett sinn svip á fyrstu viku mótsins. Lestraverkfall mun standa yfir í tvo daga og það eru einmitt tveir fyrstu keppnisdagar mótsins. Lestarstarfsmenn höfðu gefið það út að þeir ætluðu í verkfall eftir hátíðirnar og nú er það orðið ljóst að verkfallið mun standa yfir frá morgni 10. janúar þar til klukkan sex eftir hádegi tveimur dögum síðar. Verkfallið mun hafa áhrif á stóran hluta lestaferða í Þýskalandi og gera áhorfendum því mun erfiðara um vik að ferðast á leikina. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu á móti Serbíu á föstudaginn í München en búist er við miklum fjölda Íslendinga á leikjum liðsins. Reuters segir frá því að lestarstarfsmenn vilji fækka vinnutímum úr 38 tímum niður í 35 tíma á viku fyrir vaktarstarfsmenn en einnig að hækka laun sín um 555 evrur á mánuði auk þess að fá þrjú þúsund evru eingreiðslu til að vinna á móti verðbólgu. 555 evrur eru tæplega 84 þúsund í íslenskum krónum og þrjú þúsund evrur eru 453 þúsund íslenskar krónur. EM 2024 í handbolta Þýskaland Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Fleiri fréttir „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Sjá meira
Lestraverkfall mun standa yfir í tvo daga og það eru einmitt tveir fyrstu keppnisdagar mótsins. Lestarstarfsmenn höfðu gefið það út að þeir ætluðu í verkfall eftir hátíðirnar og nú er það orðið ljóst að verkfallið mun standa yfir frá morgni 10. janúar þar til klukkan sex eftir hádegi tveimur dögum síðar. Verkfallið mun hafa áhrif á stóran hluta lestaferða í Þýskalandi og gera áhorfendum því mun erfiðara um vik að ferðast á leikina. Íslenska liðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu á móti Serbíu á föstudaginn í München en búist er við miklum fjölda Íslendinga á leikjum liðsins. Reuters segir frá því að lestarstarfsmenn vilji fækka vinnutímum úr 38 tímum niður í 35 tíma á viku fyrir vaktarstarfsmenn en einnig að hækka laun sín um 555 evrur á mánuði auk þess að fá þrjú þúsund evru eingreiðslu til að vinna á móti verðbólgu. 555 evrur eru tæplega 84 þúsund í íslenskum krónum og þrjú þúsund evrur eru 453 þúsund íslenskar krónur.
EM 2024 í handbolta Þýskaland Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Fleiri fréttir „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Sjá meira