Norrænt kuldamet slegið í Finnlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 16:27 Maður gengur á frosnu Eystrasaltinu í Helsinki. AP/Vesa Moilanen Kuldakast ríður nú yfir norðurhluta Skandinavíu og fór hitastigið á hinum norðlægu landamærum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands niður fyrir -40 gráður. Í finnska bænum Enontekis fór hitastigið niður í -44,3 gráður í gærnótt og er það lægsta hitastig sem mælst hefur á Norðurlöndunum síðan 1999. Samkvæmt DR réttslær gærnóttin fyrra kuldamet sem sett var í Storbo nyrst í Svíþjóð árið 2001. I går ble det målt -43,5°C på stasjonen vår i Kautokeino Dette var den nest laveste temperaturmålingen i Europa, kun slått av Naimakka med 0,3°C. Forrige gang vi målte en temperatur under dette i Kautokeino var i 1999, altså for 25 år siden. Johan Mathis Gaup pic.twitter.com/Darz172B6W— Meteorologene (@Meteorologene) January 5, 2024 Kuldinn fór einnig niður fyrir fjörutíu gráðurnar í höfuðborg Sama í Noregi, Kautokeino þar sem mældar voru -43,5 gráður og í Naimakka í norðanverðri Svíþjóð náði kuldinn -43,6 gráðum. Núgildandi kuldamet Norðurlandanna eiga Finnar þar sem í janúar 1999 mældust -51,5 gráður í bænum Kittilä. Þá var gamla metið slegið með 0,1 gráðu sem mældist í Karasjok í Noregi í janúar 1886. Finnland Noregur Svíþjóð Veður Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira
Í finnska bænum Enontekis fór hitastigið niður í -44,3 gráður í gærnótt og er það lægsta hitastig sem mælst hefur á Norðurlöndunum síðan 1999. Samkvæmt DR réttslær gærnóttin fyrra kuldamet sem sett var í Storbo nyrst í Svíþjóð árið 2001. I går ble det målt -43,5°C på stasjonen vår i Kautokeino Dette var den nest laveste temperaturmålingen i Europa, kun slått av Naimakka med 0,3°C. Forrige gang vi målte en temperatur under dette i Kautokeino var i 1999, altså for 25 år siden. Johan Mathis Gaup pic.twitter.com/Darz172B6W— Meteorologene (@Meteorologene) January 5, 2024 Kuldinn fór einnig niður fyrir fjörutíu gráðurnar í höfuðborg Sama í Noregi, Kautokeino þar sem mældar voru -43,5 gráður og í Naimakka í norðanverðri Svíþjóð náði kuldinn -43,6 gráðum. Núgildandi kuldamet Norðurlandanna eiga Finnar þar sem í janúar 1999 mældust -51,5 gráður í bænum Kittilä. Þá var gamla metið slegið með 0,1 gráðu sem mældist í Karasjok í Noregi í janúar 1886.
Finnland Noregur Svíþjóð Veður Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Erlent Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Innlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Erlent Fleiri fréttir Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Sjá meira