Leiðtogi NRA segir af sér Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 10:28 Wayne LaPierre hefur stýrt samtökunum í þrjá áratugi. AP/Darron Cummings Wayne LaPierre framkvæmdarstjóri samtaka skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum NRA hefur tilkynnt að hann muni láta af störfum frá og með næstu mánaðamótum. Hann er 74 ára gamall og hefur farið fyrir samtökunum í þrjá áratugi. Samtökin eru áhrifamikil í bandarískum stjórnmálum og eru helstu baráttumenn stjórnarskrárvarna réttar Bandaríkjamanna til að eiga skotvopn. Þau hafa verið gagnrýnd fyrir umsvif sín vegna tíðra skotárása og fjöldamorða vestanhafs. Milljörðum skotið undan LaPierre og næstráðendur hans hafa verið sakaðir um að hafa dregið sér 64 milljónir dollara, um 8,7 milljarðar íslenskra króna, úr sjóðum NRA á þriggja ára tímabili og fara réttarhöld fram í því máli í New York-ríki á næstu dögum. „Ég hef verið gildur meðlimur þessara samtaka stærstan hluta lífs míns og ég mun aldrei hætta að styðja NRA og baráttu þeirra til að verja stjórnarskrárvarinn rétt minn,“ segir hann í afsagnartilkynningu sinni. Afsögnin mikilvægur sigur LaPierre segir helstu ástæðu afsagnar sinnar vera heilsutengdan en segir jafnframt að ástríða sín fyrir málstaðnum hafi ekki dvínað. Letitia James ríkislögmaður New York-ríkis segir afsögn hans vera mikilvægan sigur í málinu en að embættið muni halda áfram að berjast fyrir því að hæstráðendur samtakanna svar til saka. Samkvæmt BBC er ætlast til þess að réttarhöldin vari í sex vikur og mun sex manna kviðdómur dæma í málinu. Bandaríkin Skotvopn Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira
Samtökin eru áhrifamikil í bandarískum stjórnmálum og eru helstu baráttumenn stjórnarskrárvarna réttar Bandaríkjamanna til að eiga skotvopn. Þau hafa verið gagnrýnd fyrir umsvif sín vegna tíðra skotárása og fjöldamorða vestanhafs. Milljörðum skotið undan LaPierre og næstráðendur hans hafa verið sakaðir um að hafa dregið sér 64 milljónir dollara, um 8,7 milljarðar íslenskra króna, úr sjóðum NRA á þriggja ára tímabili og fara réttarhöld fram í því máli í New York-ríki á næstu dögum. „Ég hef verið gildur meðlimur þessara samtaka stærstan hluta lífs míns og ég mun aldrei hætta að styðja NRA og baráttu þeirra til að verja stjórnarskrárvarinn rétt minn,“ segir hann í afsagnartilkynningu sinni. Afsögnin mikilvægur sigur LaPierre segir helstu ástæðu afsagnar sinnar vera heilsutengdan en segir jafnframt að ástríða sín fyrir málstaðnum hafi ekki dvínað. Letitia James ríkislögmaður New York-ríkis segir afsögn hans vera mikilvægan sigur í málinu en að embættið muni halda áfram að berjast fyrir því að hæstráðendur samtakanna svar til saka. Samkvæmt BBC er ætlast til þess að réttarhöldin vari í sex vikur og mun sex manna kviðdómur dæma í málinu.
Bandaríkin Skotvopn Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Sjá meira