Hörður Axel orðinn stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. janúar 2024 10:31 Hörður Axel í leik með Álftanesi. Hann varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar þegar liðið lagði Tindastól að velli, 68-80. Vísir / Anton Brink Hörður Axel Vilhjálmsson varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar Álftanes vann frækinn sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls. Sérfræðingar í setti á Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports ræddu leikinn og tóku fyrir frábæra frammistöðu Hauks Helga Pálssonar, sem og stoðsendingamet Harðar Axels. „Einn af hans bestu leikjum á tímabilinu, 22 stig og 10 fráköst“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, um frammistöðu Hauks Helga. „Leiddi liðið á báðum endum vallarins, það er aldrei spurning með Hauk varnarlega, yfirleitt mjög þéttur og öflugur þar en þegar hann setur þessi skot og gefur þeim þetta vopn sóknarlega þá eru þeir bara með helvíti gott lið. Það munar um minna að fá Hörð Axel líka. Til að stýra og finna leikmennina, setja upp réttu kerfin og vera með rétta tempóið“ bætti Sævar Sævarsson þá við. Klippa: Hörður Axel stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar Þá var dregið upp tölfræði þar sem greint var frá því að Hörður Axel hafi tekið fram úr Justin Shouse sem stoðsendingahæsti leikmaður á Íslandsmótinu. Hörður gaf fjórar stoðsendingar í leiknum og er samtals kominn með 1996 stoðsendingar í deildar- og úrslitakeppni. „Segir mikið til um gæði Harðar, hvað hann er búinn að vera stöðugur og góður í gegnum árin. Þetta er líka maður sem hefur spilað erlendis í töluverðan tíma og þessi tala gæti verið miklu hærri“ sagði Helgi Már Magnússon um afrek Harðar. Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Álftanes Tengdar fréttir „Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Sérfræðingar í setti á Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports ræddu leikinn og tóku fyrir frábæra frammistöðu Hauks Helga Pálssonar, sem og stoðsendingamet Harðar Axels. „Einn af hans bestu leikjum á tímabilinu, 22 stig og 10 fráköst“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, um frammistöðu Hauks Helga. „Leiddi liðið á báðum endum vallarins, það er aldrei spurning með Hauk varnarlega, yfirleitt mjög þéttur og öflugur þar en þegar hann setur þessi skot og gefur þeim þetta vopn sóknarlega þá eru þeir bara með helvíti gott lið. Það munar um minna að fá Hörð Axel líka. Til að stýra og finna leikmennina, setja upp réttu kerfin og vera með rétta tempóið“ bætti Sævar Sævarsson þá við. Klippa: Hörður Axel stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar Þá var dregið upp tölfræði þar sem greint var frá því að Hörður Axel hafi tekið fram úr Justin Shouse sem stoðsendingahæsti leikmaður á Íslandsmótinu. Hörður gaf fjórar stoðsendingar í leiknum og er samtals kominn með 1996 stoðsendingar í deildar- og úrslitakeppni. „Segir mikið til um gæði Harðar, hvað hann er búinn að vera stöðugur og góður í gegnum árin. Þetta er líka maður sem hefur spilað erlendis í töluverðan tíma og þessi tala gæti verið miklu hærri“ sagði Helgi Már Magnússon um afrek Harðar. Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi Stöðvar 2 Sports má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Álftanes Tengdar fréttir „Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
„Mér hefur aldrei liðið jafnvel og í dag“ Álftnesingar sóttu góðan sigur norður yfir heiðar í kvöld gegn Íslandsmeisturum Tindastóls, lokatölur á Sauðarkróki 68-80. Haukur Helgi Pálsson fór fyrir stigaskori gestanna með 22 stig og virðist vera óðum að finna sitt gamla form eftir þrálát meiðsli. 5. janúar 2024 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Álftanes 68 - 80 | Nýliðarnir lögðu Íslandsmeistarana Íslandsmeistarar Tindastóls tóku á móti nýliðum Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 5. janúar 2024 23:00
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum