Svanhildur ekki einn af nánustu vinum Bjarna Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 14:42 Bjarni Benediktsson við hlið Gísla Rafns Ólafssonar annars vegar og Kristrúnar Frostadóttur hins vegar. Vísir/Hulda Margrét Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, svaraði fyrir skipun sína á Svanhildi Hólm Valsdóttur í sendiherrastöðu í Bandaríkjunum í Kryddsíldinni á Stöð 2. Hann sagði gagnrýni á skipunina ekki koma sér á óvart, en Svanhildur hefur starfað með Bjarna um margra ára skeið. Hann vill þó meina að hún sé ekki náinn vinur sinn, en þó vinur. „Fólki finnst hún hafa verið nákomin, kannski nákvæmlega eins og Kristín Árnadóttir, sem var að láta af embætti á þessu ári sem sendiherra, var nákomin Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar.“ Bjarni sagðist líta svo á að sitt hlutverk væri að finna hæft fólk í sendiherrastöðurnar. Hann sagðist ekki hafa heyrt neitt annað en að fólk teldi að Svanhildur myndi standa sig vel. Það væri algjört aðalatriði málsins. „Ég er gríðarlega ánægður með að hún skuli hafa fallist á að koma. Samband mitt við Svanhildi hefur hundrað prósent verið á faglegum nótum,“ sagði Bjarni. „En það er ekki þannig að hún sé einn af mínum nánustu vinum. Það er bara einfallega ekki þannig“ En hún er góður vinur, er það ekki? „Hún er auðvitað langtíma samstarfsaðili minn. Og auðvitað myndast ákveðin vinátta við það. Það er ekki þannig að hún hafi hafið störf hjá Sjálfstæðisflokknum, eða í starf hjá mér, á grundvelli vináttu. Þetta var alltaf á faglegum nótum.“ Bjarni sagði að mörg nöfn hefðu komið til greina í embættið. Hann hefði í raun verið að hugleiða skipunina síðan hann tók við utanríkisráðuneytinu í haust. Hann tók fram að hann væri ánægður með ákvörðunina. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sendiráð Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Kryddsíld Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira
„Fólki finnst hún hafa verið nákomin, kannski nákvæmlega eins og Kristín Árnadóttir, sem var að láta af embætti á þessu ári sem sendiherra, var nákomin Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar.“ Bjarni sagðist líta svo á að sitt hlutverk væri að finna hæft fólk í sendiherrastöðurnar. Hann sagðist ekki hafa heyrt neitt annað en að fólk teldi að Svanhildur myndi standa sig vel. Það væri algjört aðalatriði málsins. „Ég er gríðarlega ánægður með að hún skuli hafa fallist á að koma. Samband mitt við Svanhildi hefur hundrað prósent verið á faglegum nótum,“ sagði Bjarni. „En það er ekki þannig að hún sé einn af mínum nánustu vinum. Það er bara einfallega ekki þannig“ En hún er góður vinur, er það ekki? „Hún er auðvitað langtíma samstarfsaðili minn. Og auðvitað myndast ákveðin vinátta við það. Það er ekki þannig að hún hafi hafið störf hjá Sjálfstæðisflokknum, eða í starf hjá mér, á grundvelli vináttu. Þetta var alltaf á faglegum nótum.“ Bjarni sagði að mörg nöfn hefðu komið til greina í embættið. Hann hefði í raun verið að hugleiða skipunina síðan hann tók við utanríkisráðuneytinu í haust. Hann tók fram að hann væri ánægður með ákvörðunina.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sendiráð Íslands Sjálfstæðisflokkurinn Kryddsíld Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Innlent „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Innlent „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Erlent Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi Innlent Fleiri fréttir Sigurður hafi mögulega fengið sig fullsaddan Brauðtertur til umræðu á haustfundi Landsvirkjunar Sjúkratryggingar sektaðar um 40 milljónir: „Hér er verið að mismuna fyrirtækjum“ Fjörutíu milljóna sekt Sjúkratrygginga og hrekkjavökupartí aldarinnar Litlaus regnbogi yfir borginni í dag „Auðvitað er ég að vísa í þá flokka sem stjórna hjá borginni“ Þrjú börn á gjörgæslu og eitt í öndunarvél Matarsmakk á fjölmenningarhátíð í Aratungu „Við skulum ekki endurtaka gömlu mistökin“ Sigurður hafi fært Framsókn fjær Bjarna og Sigmundi „Tvær undirskriftir sem vantaði“ Umdeild eldræða formanns Framsóknar Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Sjá meira