Segir búningsklefa Miami Heat vera eins og í Hungurleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 31. desember 2023 08:00 Udonis Haslem lét menn aldrei komast upp með neitt kjaftæði, innan vallar sem utan Vísir/Getty Udonis Haslem, sem lék með Miami Heat allan sinn feril og fram á fimmtugsaldur, lét nokkrar skrautlegar sögur um stemminguna í Miami flakka í viðtalsþætti á dögunum. Bam Adebayo, sem enn leikur með Heat og var liðsfélagi Haslem, var einnig í þættinum og þar rifjuðu þeir upp þegar James Johnson slóst við ónefndan liðsfélaga þeirra eftir æfingu eftir að sá ónefndi hafði kallað Johnson „tík“. Haslem sagði að klefinn hjá Heat væri í raun ekki ósvipaður Hungurleikunum og ef upp kæmi ágreiningur væri hann útkljáður strax. Félagi þeirra hefði kallað Johnson tík sem svaraði að bragði: „Þú verður að hitta mig eftir æfingu.“ Allir vissu nákvæmlega hvað það þýddi. Adebayo reyndi að stöðva slagsmálin en var sagt að skipta sér ekki af. Svo hefði Johnson einfaldlega gengið í skrokk á liðsfélaga sínum sem var grátandi að barsmíðunum loknum. Hann hafi síðan spurt hvort það væri í lagi með félagann og þeir hafi fallist í faðma á næstu æfingu. Hægt er að horfa á þáttinn í heild hér að neðan. Þess má til gamans geta að James Johnson er með svarta beltið í karate, segist hafa slegist í MMA bardögum og telur sig geta sigrað Jon Jones ef hann fái ár til að þjálfa sig upp. James Johnson believes he could beat Jon Jones in a fight pic.twitter.com/floGAE4TWo— NBACentral (@TheDunkCentral) September 17, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Bam Adebayo, sem enn leikur með Heat og var liðsfélagi Haslem, var einnig í þættinum og þar rifjuðu þeir upp þegar James Johnson slóst við ónefndan liðsfélaga þeirra eftir æfingu eftir að sá ónefndi hafði kallað Johnson „tík“. Haslem sagði að klefinn hjá Heat væri í raun ekki ósvipaður Hungurleikunum og ef upp kæmi ágreiningur væri hann útkljáður strax. Félagi þeirra hefði kallað Johnson tík sem svaraði að bragði: „Þú verður að hitta mig eftir æfingu.“ Allir vissu nákvæmlega hvað það þýddi. Adebayo reyndi að stöðva slagsmálin en var sagt að skipta sér ekki af. Svo hefði Johnson einfaldlega gengið í skrokk á liðsfélaga sínum sem var grátandi að barsmíðunum loknum. Hann hafi síðan spurt hvort það væri í lagi með félagann og þeir hafi fallist í faðma á næstu æfingu. Hægt er að horfa á þáttinn í heild hér að neðan. Þess má til gamans geta að James Johnson er með svarta beltið í karate, segist hafa slegist í MMA bardögum og telur sig geta sigrað Jon Jones ef hann fái ár til að þjálfa sig upp. James Johnson believes he could beat Jon Jones in a fight pic.twitter.com/floGAE4TWo— NBACentral (@TheDunkCentral) September 17, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“