Fannar þakkar fyrir skjót viðbrögð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 29. desember 2023 17:42 Fannar Jónasson segir fréttirnar vera mjög ánægjulegar. Vísir/Arnar Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra tilkynnti að loknum ríkisstjórnarfundi að samhugur væri í ríkisstjórninni varðandi byggingu varnargarða við Grindavík og að undirbúningur hans væri þegar hafinn. Fannar Jónsson, bæjarstjóri í Grindavík, segir þetta vera ánægjulegar fréttir. Bæjarstjórn Grindavíkur ályktaði á dögunum um það að senda ríkisstjórninni hvatningu til að flýta byggingu varnargarða við bæinn. Hann sagði framkvæmdina vera lífsnauðsynlegt fyrir Grindavík og þjóðina alla í viðtali við Vísi í gær. Í samtali við fréttastofu segist Fannar Grindvíkínga vera þakkláta fyrir skjót viðbrögð dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar. „Það var brugðist mjög vel við. Þetta eykur öryggi okkar í Grindavík, bæði íbúanna og fyrirtækjanna,“ segir Fannar í samtali við Vísi í dag. „Það skiptir verulega máli vegna þess að upptök gossins sem hófst 18. desember var mjög óþægilega nærri bænum og tiltölulega stutt að þéttbýlinu hjá okkur. Þannig ef það kemur gos á svipuðum slóðum aftur eða sunnar þá myndi þetta geta varið byggðina og þess vegna er það svona mikilvægt að koma þessu af stað,“ segir Fannar. Hann segir jafnframt að þó að framkvæmdin muni taka langan tíma og jafnvel marga mánuði muni koma að því að varnargarðurinn muni veita Grindvíkingum skjól. Hann tekur fram að öryggistilfinningin sem það veitir bæjarbúum einnig vera mikilvæg. „Auðvitað tekur sinn tíma að koma þessum garði upp í endanlegu formi. En þegar þar að kemur þá verður þetta örugglega til þess að okkur líði betur og vonumst þá til þess auðvitað að það verði ekki gos en þetta er góður skjöldur þarna fyrir norðan bæinn,“ segir Fannar að lokum. Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Bæjarstjórn Grindavíkur ályktaði á dögunum um það að senda ríkisstjórninni hvatningu til að flýta byggingu varnargarða við bæinn. Hann sagði framkvæmdina vera lífsnauðsynlegt fyrir Grindavík og þjóðina alla í viðtali við Vísi í gær. Í samtali við fréttastofu segist Fannar Grindvíkínga vera þakkláta fyrir skjót viðbrögð dómsmálaráðherra og ríkisstjórnarinnar. „Það var brugðist mjög vel við. Þetta eykur öryggi okkar í Grindavík, bæði íbúanna og fyrirtækjanna,“ segir Fannar í samtali við Vísi í dag. „Það skiptir verulega máli vegna þess að upptök gossins sem hófst 18. desember var mjög óþægilega nærri bænum og tiltölulega stutt að þéttbýlinu hjá okkur. Þannig ef það kemur gos á svipuðum slóðum aftur eða sunnar þá myndi þetta geta varið byggðina og þess vegna er það svona mikilvægt að koma þessu af stað,“ segir Fannar. Hann segir jafnframt að þó að framkvæmdin muni taka langan tíma og jafnvel marga mánuði muni koma að því að varnargarðurinn muni veita Grindvíkingum skjól. Hann tekur fram að öryggistilfinningin sem það veitir bæjarbúum einnig vera mikilvæg. „Auðvitað tekur sinn tíma að koma þessum garði upp í endanlegu formi. En þegar þar að kemur þá verður þetta örugglega til þess að okkur líði betur og vonumst þá til þess auðvitað að það verði ekki gos en þetta er góður skjöldur þarna fyrir norðan bæinn,“ segir Fannar að lokum.
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Varnargarðar á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira