Fjöldamorðinginn játaði í kveðjubréfi að hafa einnig myrt mann og ungabarn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2023 07:01 Málið hefur vakið mikinn óhug en aldrei hafa fleiri látist í skotárás í Tékklandi. AP/Denes Erdos Árásarmaðurinn sem skaut fjórtán til bana við Univerzita Karlova í Prag í Tékklandi 21. desember síðastliðinn játaði í kveðjubréfi að hafa myrt mann og unga dóttur hans í nærliggjandi skóglendi 15. desember. David Kozak myrti einnig föður sinn og eru fórnarlömb hans þannig samtals sautján talsins. Að sögn lögreglu var Kozak á lista yfir um 4.000 grunaða vegna morðanna á föðurnum og barninu. Kozak, sem var 24 ára og stundaði meistaranám í sagnfræði, framdi sjálfsvíg eftir að hafa verið umkringdur af lögreglu. Í kjölfarið fannst kveðjubréf á heimil hans, þar sem hann játaði að hafa skotið manninn og barnið viku áður. Samkvæmt miðlum í Tékklandi var um að ræða 32 ára karlmann og tveggja mánaða gamalt stúlkubarn. Eins og áður segir var Kozak á löngum lista yfir grunaða og hefur lögregla harmað opinberlega að hafa ekki náð að ræða við hann áður enn hann lét til skarar skríða við háskólann. Alls særðust 25 í skotárás Kozak en lögregla hefur ekkert gefið upp um það hvað honum gekk til. Innanríkisráðherrann Vit Rakusan hefur skorað á alla borgar- og bæjarstjóra landsins að falla frá fyrirhuguðum flugeldasýningum um áramótin vegna harmleiksins. Tékkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05 Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
David Kozak myrti einnig föður sinn og eru fórnarlömb hans þannig samtals sautján talsins. Að sögn lögreglu var Kozak á lista yfir um 4.000 grunaða vegna morðanna á föðurnum og barninu. Kozak, sem var 24 ára og stundaði meistaranám í sagnfræði, framdi sjálfsvíg eftir að hafa verið umkringdur af lögreglu. Í kjölfarið fannst kveðjubréf á heimil hans, þar sem hann játaði að hafa skotið manninn og barnið viku áður. Samkvæmt miðlum í Tékklandi var um að ræða 32 ára karlmann og tveggja mánaða gamalt stúlkubarn. Eins og áður segir var Kozak á löngum lista yfir grunaða og hefur lögregla harmað opinberlega að hafa ekki náð að ræða við hann áður enn hann lét til skarar skríða við háskólann. Alls særðust 25 í skotárás Kozak en lögregla hefur ekkert gefið upp um það hvað honum gekk til. Innanríkisráðherrann Vit Rakusan hefur skorað á alla borgar- og bæjarstjóra landsins að falla frá fyrirhuguðum flugeldasýningum um áramótin vegna harmleiksins.
Tékkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05 Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Titringur á Alþingi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Sjá meira
Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05
Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32