Fjöldamorðinginn játaði í kveðjubréfi að hafa einnig myrt mann og ungabarn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2023 07:01 Málið hefur vakið mikinn óhug en aldrei hafa fleiri látist í skotárás í Tékklandi. AP/Denes Erdos Árásarmaðurinn sem skaut fjórtán til bana við Univerzita Karlova í Prag í Tékklandi 21. desember síðastliðinn játaði í kveðjubréfi að hafa myrt mann og unga dóttur hans í nærliggjandi skóglendi 15. desember. David Kozak myrti einnig föður sinn og eru fórnarlömb hans þannig samtals sautján talsins. Að sögn lögreglu var Kozak á lista yfir um 4.000 grunaða vegna morðanna á föðurnum og barninu. Kozak, sem var 24 ára og stundaði meistaranám í sagnfræði, framdi sjálfsvíg eftir að hafa verið umkringdur af lögreglu. Í kjölfarið fannst kveðjubréf á heimil hans, þar sem hann játaði að hafa skotið manninn og barnið viku áður. Samkvæmt miðlum í Tékklandi var um að ræða 32 ára karlmann og tveggja mánaða gamalt stúlkubarn. Eins og áður segir var Kozak á löngum lista yfir grunaða og hefur lögregla harmað opinberlega að hafa ekki náð að ræða við hann áður enn hann lét til skarar skríða við háskólann. Alls særðust 25 í skotárás Kozak en lögregla hefur ekkert gefið upp um það hvað honum gekk til. Innanríkisráðherrann Vit Rakusan hefur skorað á alla borgar- og bæjarstjóra landsins að falla frá fyrirhuguðum flugeldasýningum um áramótin vegna harmleiksins. Tékkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05 Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
David Kozak myrti einnig föður sinn og eru fórnarlömb hans þannig samtals sautján talsins. Að sögn lögreglu var Kozak á lista yfir um 4.000 grunaða vegna morðanna á föðurnum og barninu. Kozak, sem var 24 ára og stundaði meistaranám í sagnfræði, framdi sjálfsvíg eftir að hafa verið umkringdur af lögreglu. Í kjölfarið fannst kveðjubréf á heimil hans, þar sem hann játaði að hafa skotið manninn og barnið viku áður. Samkvæmt miðlum í Tékklandi var um að ræða 32 ára karlmann og tveggja mánaða gamalt stúlkubarn. Eins og áður segir var Kozak á löngum lista yfir grunaða og hefur lögregla harmað opinberlega að hafa ekki náð að ræða við hann áður enn hann lét til skarar skríða við háskólann. Alls særðust 25 í skotárás Kozak en lögregla hefur ekkert gefið upp um það hvað honum gekk til. Innanríkisráðherrann Vit Rakusan hefur skorað á alla borgar- og bæjarstjóra landsins að falla frá fyrirhuguðum flugeldasýningum um áramótin vegna harmleiksins.
Tékkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05 Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Hlupu þungvopnaðir um í leit að árásarmanninum Lögreglan í Prag hefur birt myndband sem sýnir lögregluþjóna og sérsveitarmenn leita að árásarmanninum í einni verstu fjöldaskotárás Evrópu, sem framin var í gær. Ungur byssumaður gekk berserksgang í háskóla í borginni þar sem hann skaut minnst fjórtán til bana og særði 25. 22. desember 2023 14:05
Þjóðarsorg í Tékklandi vegna skotaárásarinnar Stjórnvöld í Tékklandi hafa lýst yfir degi þjóðarsorgar á morgun vegna einnar verstu fjöldaskotárásar í sögu Evrópu, þegar 24 ára byssmaður gekk berserksgang í háskóla í Prag, höfuðborg landsins, í gær og myrti 14 og særði 25, þar af 10 alvarlega. 22. desember 2023 06:32