Gjaldþrot Steingríms nam nærri fimmtán milljörðum króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2023 10:25 Steingrímur Wernersson. Skiptum er lokið í þrotabúi Steingríms Wernerssonar athafnamanns. Lýstar kröfur í búið námu 14,5 milljörðum króna. Steingrímur var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember 2017 og var bú hans tekið til gjaldþrotaskipta. Samþykktar almennar kröfur námu um þrettán milljörðum króna og fengust greiddar 85,5 milljónir króna upp í kröfurnar eða innan við eitt prósent. Skiptum í búið lauk þann 11. desember síðastliðinn en greint er frá skipalokunum í Lögbirtingablaðinu. Steingrímur átti eignarhaldsfélagið Milestone ásamt bróður sínum Karli Wernerssyni. Karl var sömuleiðis úrskurðaður gjaldþrota í apríl 2018. Þeir bræður hlutu fangelsisdóm fyrir umboðssvik í rekstri Milestone. Steingrímur var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Hæstarétti en Karl fékk 3,5 árs dóm. Þeir höfðu áður verið sýknaðir í héraði. Þeir voru dæmdir fyrir að hafa mistnotað aðstöðu sína og valdið Milestone verulegu fjárhagstjóni með því að láta félagið fjármagna efndir á samningum sem voru félaginu óviðkomandi og bókhaldsbrot. Þá voru þeir dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone fleiri milljarða króna. Gjaldþrot Milestone-málið Tengdar fréttir Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. 28. nóvember 2018 11:28 Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. 17. maí 2018 16:10 Steingrímur bendir á Karl bróður sinn "Mér var haldið utan við allt, og ekki upplýstur um margt hjá Milestone,“ sagði Steingrímur Wernersson, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, Annar dagur réttarhaldanna í Vafningsmálinu fer fram í dómnum í dag. 4. desember 2012 11:02 Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00 Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Steingrímur var úrskurðaður gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember 2017 og var bú hans tekið til gjaldþrotaskipta. Samþykktar almennar kröfur námu um þrettán milljörðum króna og fengust greiddar 85,5 milljónir króna upp í kröfurnar eða innan við eitt prósent. Skiptum í búið lauk þann 11. desember síðastliðinn en greint er frá skipalokunum í Lögbirtingablaðinu. Steingrímur átti eignarhaldsfélagið Milestone ásamt bróður sínum Karli Wernerssyni. Karl var sömuleiðis úrskurðaður gjaldþrota í apríl 2018. Þeir bræður hlutu fangelsisdóm fyrir umboðssvik í rekstri Milestone. Steingrímur var dæmdur í tveggja ára fangelsi í Hæstarétti en Karl fékk 3,5 árs dóm. Þeir höfðu áður verið sýknaðir í héraði. Þeir voru dæmdir fyrir að hafa mistnotað aðstöðu sína og valdið Milestone verulegu fjárhagstjóni með því að láta félagið fjármagna efndir á samningum sem voru félaginu óviðkomandi og bókhaldsbrot. Þá voru þeir dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone fleiri milljarða króna.
Gjaldþrot Milestone-málið Tengdar fréttir Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. 28. nóvember 2018 11:28 Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. 17. maí 2018 16:10 Steingrímur bendir á Karl bróður sinn "Mér var haldið utan við allt, og ekki upplýstur um margt hjá Milestone,“ sagði Steingrímur Wernersson, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, Annar dagur réttarhaldanna í Vafningsmálinu fer fram í dómnum í dag. 4. desember 2012 11:02 Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00 Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Sjá meira
Gjaldþrot Guðmundar nam 12 milljörðum Alls voru næstum 12 milljarða króna kröfur gerða í þrotabú Guðmundar Ólasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Milestone. 28. nóvember 2018 11:28
Milljarðadómur yfir Milestone-mönnum staðfestur Karl Emil Wernersson, Steingrímur Wernersson og Guðmundur Ólason voru í Hæstarétti í dag dæmdir til að greiða þrotabúi Milestone 5,2 milljarða króna. Hæstiréttur staðfesti þar með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í fyrra. 17. maí 2018 16:10
Steingrímur bendir á Karl bróður sinn "Mér var haldið utan við allt, og ekki upplýstur um margt hjá Milestone,“ sagði Steingrímur Wernersson, fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, Annar dagur réttarhaldanna í Vafningsmálinu fer fram í dómnum í dag. 4. desember 2012 11:02
Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu. 3. maí 2017 07:00