Náðu ekki samningum um áframhaldandi leikskólastarf í Grindavík Jón Þór Stefánsson skrifar 21. desember 2023 12:50 Líkt og alþjóð veit hafa jarðhræringar og eldgos einkennt síðustu mánuði í Grindavík. Vísir/Vilhelm Heilsuleiksskólinn Krókur í Grindavík tilkynnti foreldrum barna í skólanum í gær að samningar um áframhaldandi rekstur skólans eftir áramót hefðu ekki tekist. Bærinn mun sjálfur taka við leikskólastarfinu, en það hefur verið í umsjón Skóla ehf. Annars vegar er um að ræða tímabundna vistun barna vegna óvissuástandsins í Grindavík, sem bærinn mun taka við, og hins vegar samning um skólastarf Króks sem fellur úr gildi um áramót á næsta ári. Þetta kemur fram í tölvupóstum frá Grindavíkurbæ og Skólum ehf. til foreldra barnanna sem fréttastofa hefur undir höndum. „Starfsemi safnleikskóla fyrir grindvísk leikskólabörn verður óskert eftir áramót að öllu óbreyttu,“ segir í tölvupósti frá bænum. Þar er einnig tekið fram að bæjarráð hafi falið Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar að skipuleggja leikskólavistun allra grindvískra leikskólabarna frá og með næstu áramótum. Í póstinum er vísað í bókun bæjarráðs, þar sem að segir að „með hagsmuni leikskólabarna í Grindavík að leiðarljósi“ muni bærinn sjá um vistun barnanna. Líkt og áður segir tilkynntu Skólar ehf. einnig um ákvörðunina í pósti til foreldra. Þar er þakkað fyrir gott og farsælt samstarf, en fólk beðið um að ræða við Grindavíkurbæ varðandi áframhaldandi leikskólastarf. Skólar ehf. rekur fimm heilsuleikskóla að Króki meðtöldum. Fyrirtækið er í eigu Guðmundar Péturssonar sem jafnframt er stjórnarformaður. Grindavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira
Annars vegar er um að ræða tímabundna vistun barna vegna óvissuástandsins í Grindavík, sem bærinn mun taka við, og hins vegar samning um skólastarf Króks sem fellur úr gildi um áramót á næsta ári. Þetta kemur fram í tölvupóstum frá Grindavíkurbæ og Skólum ehf. til foreldra barnanna sem fréttastofa hefur undir höndum. „Starfsemi safnleikskóla fyrir grindvísk leikskólabörn verður óskert eftir áramót að öllu óbreyttu,“ segir í tölvupósti frá bænum. Þar er einnig tekið fram að bæjarráð hafi falið Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar að skipuleggja leikskólavistun allra grindvískra leikskólabarna frá og með næstu áramótum. Í póstinum er vísað í bókun bæjarráðs, þar sem að segir að „með hagsmuni leikskólabarna í Grindavík að leiðarljósi“ muni bærinn sjá um vistun barnanna. Líkt og áður segir tilkynntu Skólar ehf. einnig um ákvörðunina í pósti til foreldra. Þar er þakkað fyrir gott og farsælt samstarf, en fólk beðið um að ræða við Grindavíkurbæ varðandi áframhaldandi leikskólastarf. Skólar ehf. rekur fimm heilsuleikskóla að Króki meðtöldum. Fyrirtækið er í eigu Guðmundar Péturssonar sem jafnframt er stjórnarformaður.
Grindavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Fleiri fréttir „Þannig jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg Sjá meira