Annar stjóri rekinn úr ensku úrvalsdeildinni Sindri Sverrisson skrifar 19. desember 2023 15:04 Steve Cooper huggar lærisvein sinn hjá Forest, Renan Lodi. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Forráðamenn Nottingham Forest hafa ákveðið að reka knattspyrnustjórann Steve Cooper úr starfi og hafa þegar fundið arftaka hans, sem þekkir vel til í ensku úrvalsdeildinni. Enskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Nuno Espirito Santo, Portúgalinn sem áður stýrði Wolves og Tottenham, verði næsti stjóri Forest. Hann var rekinn úr starfi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Nuno Espirito Santo þekkir það að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni.EPA-EFE/PETER POWELL David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, segir að búið sé að greina Cooper frá brottrekstrinum og að félagið sé samhliða því að losa sig við hóp starfsfólks, til að rýma fyrir nýjum stjóra og hans teymi. Steve Cooper has been informed of his departure as Nottingham Forest head coach. Club notifying staff of decision - a number will follow 44yo out. Talks advanced to name Nuno Espirito Santo as replacement. W/ @DTathletic @nottmtails @TheAthleticFC #NFFC https://t.co/zqdNZLHfFw— David Ornstein (@David_Ornstein) December 19, 2023 Cooper, sem er 44 ára gamall, stýrði Swansea í tvö ár áðu ren hann tók við Forest í september 2021. Liðið var þá í neðsta sæti ensku B-deildarinnar en vann sig í lok leiktíðar upp í ensku úrvalsdeildinnar, eftir sigur í umspili. Forest lék því í efstu deild á síðustu leiktíð, í fyrsta sinn á þessari öld. Nottingham Forest decided to fire Steve Cooper yesterday night Nuno Espirito Santo, landing in England today as he s set to be appointed as new head #NFFC coach.Story confirmed. pic.twitter.com/OJ6L76pnOg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2023 Forest er núna í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu 13 úrvalsdeildarleikjum og náð í átta stig í þeim leikjum. Alls er liðið með 14 stig eftir 17 leiki. Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að allar líkur séu á því að Nuno Espirito Santo, Portúgalinn sem áður stýrði Wolves og Tottenham, verði næsti stjóri Forest. Hann var rekinn úr starfi hjá Al-Ittihad í Sádi-Arabíu í síðasta mánuði. Nuno Espirito Santo þekkir það að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni.EPA-EFE/PETER POWELL David Ornstein, blaðamaður hjá The Athletic, segir að búið sé að greina Cooper frá brottrekstrinum og að félagið sé samhliða því að losa sig við hóp starfsfólks, til að rýma fyrir nýjum stjóra og hans teymi. Steve Cooper has been informed of his departure as Nottingham Forest head coach. Club notifying staff of decision - a number will follow 44yo out. Talks advanced to name Nuno Espirito Santo as replacement. W/ @DTathletic @nottmtails @TheAthleticFC #NFFC https://t.co/zqdNZLHfFw— David Ornstein (@David_Ornstein) December 19, 2023 Cooper, sem er 44 ára gamall, stýrði Swansea í tvö ár áðu ren hann tók við Forest í september 2021. Liðið var þá í neðsta sæti ensku B-deildarinnar en vann sig í lok leiktíðar upp í ensku úrvalsdeildinnar, eftir sigur í umspili. Forest lék því í efstu deild á síðustu leiktíð, í fyrsta sinn á þessari öld. Nottingham Forest decided to fire Steve Cooper yesterday night Nuno Espirito Santo, landing in England today as he s set to be appointed as new head #NFFC coach.Story confirmed. pic.twitter.com/OJ6L76pnOg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 19, 2023 Forest er núna í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu 13 úrvalsdeildarleikjum og náð í átta stig í þeim leikjum. Alls er liðið með 14 stig eftir 17 leiki.
Enski boltinn Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira