Sögulega fáir fálkar í ár Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. desember 2023 18:11 Talningar á fálkaungum fara fram á vorin á Norðausturlandi. Vísir/Vilhelm Varpstofn fálka vorið 2023 er sá minnsti sem mælst hefur frá upphafi rannsókna samkvæmt talningum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Samfelld fækkun fálka síðustu fjögur ár er sögð koma á óvart. Talið er að fuglaflensa eigi í hlut. Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands segir að talningar sýni að fálkum hafi fækkað samfellt frá árinu 2019 en viðkoma fálka hafi verið mjög góð árin 2018 og 2019. Raunar hafi varpstofninn 2018 verið sá stærsti frá upphafi mælinga, sem hófust árið 1981 og eru framkvæmdar ár hvert á Norðausturlandi. En árið 2018 komust á legg 104 fálkar á rannsóknarsvæðinu. Fram kemur að heildarfjöldi fálkaunga sem kemst á legg hvert ár hefur sýnt marktæk tengsl við stofnstærð rjúpu, sem er aðalfæða fálkanna. Það séu því nýliðar sem klekist þegar rjúpnastofninn er í hámarki, sem standa þremur til fjórum árum síðar undir toppárum hjá fálkastofninum. Þannig hafi verið búist við að að áhrifa áranna 2018 og 2019 væri farið að gæta í í nýliðun í varpstofni, sem varð svo ekki. Líklega sé það vegna hárra affalla geldfugla sem leiðir af sér lélega nýliðun. Þá skipti afföll óðalfálka líklega máli. Loks segir að líklegur áhrifavaldur umræddra affalla sé fuglaflensa, ein eitt staðfest tilvik sé um fálka sem dó úr flensu haustið 2022. Á Náttúrufræðistofnun séu í frysti um tugur fálkahræja frá sama tíma og mjög líklega séu flensudauðir fuglar þar á meðal. Fuglar Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands segir að talningar sýni að fálkum hafi fækkað samfellt frá árinu 2019 en viðkoma fálka hafi verið mjög góð árin 2018 og 2019. Raunar hafi varpstofninn 2018 verið sá stærsti frá upphafi mælinga, sem hófust árið 1981 og eru framkvæmdar ár hvert á Norðausturlandi. En árið 2018 komust á legg 104 fálkar á rannsóknarsvæðinu. Fram kemur að heildarfjöldi fálkaunga sem kemst á legg hvert ár hefur sýnt marktæk tengsl við stofnstærð rjúpu, sem er aðalfæða fálkanna. Það séu því nýliðar sem klekist þegar rjúpnastofninn er í hámarki, sem standa þremur til fjórum árum síðar undir toppárum hjá fálkastofninum. Þannig hafi verið búist við að að áhrifa áranna 2018 og 2019 væri farið að gæta í í nýliðun í varpstofni, sem varð svo ekki. Líklega sé það vegna hárra affalla geldfugla sem leiðir af sér lélega nýliðun. Þá skipti afföll óðalfálka líklega máli. Loks segir að líklegur áhrifavaldur umræddra affalla sé fuglaflensa, ein eitt staðfest tilvik sé um fálka sem dó úr flensu haustið 2022. Á Náttúrufræðistofnun séu í frysti um tugur fálkahræja frá sama tíma og mjög líklega séu flensudauðir fuglar þar á meðal.
Fuglar Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Telur fálkadauða mega rekja til rjúpnaleysis Sex dauðir eða deyjandi fálkar hafa fundist hér á landi í nóvember. Þrír ungar og þrír fullorðnir. Tveir þeirra hafa fundist á Akureyri. Fuglafræðingur telur góðar líkur á því að rjúpnaleysi sé um að kenna. 30. nóvember 2020 08:26