KR-ingar búnir að finna nýjan Kana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2023 17:45 Nimrod Hilliard IV mun leika með KR á yfirstandandi tímabili í 1. deild karla í körfubolta. Jürgen Kessler/picture alliance via Getty Images Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Nimrod Hilliard IV á yfirstandandi tímabili í 1. deild karla í körfubolta. KR-ingar sögðu upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Troy Cracknell fyrr í vikunni, þrátt fyrir stórleik leikmannsins í hans síðasta leik fyrir félagið. Cracknell skoraði 58 stig og tók tíu fráköst í 123-99 sigri KR gegn Þrótti Vogum í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla síðastliðinn mánudag. Nimrod Hilliard IV er hins vegar genginn í raðir KR-inga í hans stað, en félagið greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni. Þar kemur meðal annars fram að Hiliard sé þrítugur bandarískur bakvörður sem eigi að baki glstan feril í Evrópuboltanum. Hilliard hefur meðal annars leikið með liðum í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi og var hann valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Danmörku er hann varð danskur meistari með Horsens á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku. Þá hefur Hilliard leikið með tveimur úr þjálfarateymi KR á ferli sínum. Hann lék með Jakob Erni Sigurðarsyni hjá Boras í sænsku deildinni og Adama Darboe með Bakken Bears í dönsku deildinni þar sem þeir félagar urðu danskir meistarar saman. KR Körfubolti Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
KR-ingar sögðu upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Troy Cracknell fyrr í vikunni, þrátt fyrir stórleik leikmannsins í hans síðasta leik fyrir félagið. Cracknell skoraði 58 stig og tók tíu fráköst í 123-99 sigri KR gegn Þrótti Vogum í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla síðastliðinn mánudag. Nimrod Hilliard IV er hins vegar genginn í raðir KR-inga í hans stað, en félagið greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni. Þar kemur meðal annars fram að Hiliard sé þrítugur bandarískur bakvörður sem eigi að baki glstan feril í Evrópuboltanum. Hilliard hefur meðal annars leikið með liðum í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi og var hann valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Danmörku er hann varð danskur meistari með Horsens á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku. Þá hefur Hilliard leikið með tveimur úr þjálfarateymi KR á ferli sínum. Hann lék með Jakob Erni Sigurðarsyni hjá Boras í sænsku deildinni og Adama Darboe með Bakken Bears í dönsku deildinni þar sem þeir félagar urðu danskir meistarar saman.
KR Körfubolti Mest lesið Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Enski boltinn „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Fótbolti „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Körfubolti Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Körfubolti „Valsararnir voru bara betri“ Körfubolti Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Fótbolti „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Körfubolti Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Körfubolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum