Fagna tíu árum og hátt í tvö þúsund viðburðum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. desember 2023 17:01 Guðmundur Ari Arnaldsson og Ólöf Arnalds hjá Mengi ásamt Julie Runge. Mengi fagnar tíu ára afmæli með viðburði á föstudag. Aðsend Í gær voru tíu ár liðin frá því að menningar-og tónleikastaðurinn Mengi hélt sína fyrstu tónleika. Í fyrra hlaut staðurinn heiðursverðlaun Norræna tónskáldaráðsins fyrir ómetanlegt framlag til nýrrar tónlistar. Í tilefni af þessum tímamótum býður Mengi til afmælisveislu næstkomandi föstudag 15. desember frá klukkan 18:00-21:00. „Þar geta gestir notið léttra veitinga og hlýtt á tíu stutt og sérvalin atriði í boði hússins oglistamannanna. Undanfarinn áratug hefur Mengi haldið úti gríðarlega mikilvægri þjónustu við tónlistarfólk og hlustendur með stöðugri, spennandi tónleikadagskrá allan ársins hring í hjarta Reykjavíkur,“ segir í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by Mengi (@mengi_iceland) Þar kemur einnig fram að fjöldi viðburða í Mengi frá upphafi nálgist ört tvö þúsundin og hefur ný tónlist sem spannar allar tónlistarstefnur skipað þar stærstan sess. Má þar nefna tónverk í mótun, frjó samstörf og sjaldheyrð verk. „Í Mengi er lagt upp úr því að efla samtal á milli ólíkra kynslóða tónlistarmanna og fagfólks á sviði tónlistar og tónlistartengdrar starfsemi en þannig hefur staðurinn byggt upp öflugt, alþjóðlegt tengslanet sem skapandi tónlistarfólk hefur getað nýtt sér til framdráttar.“ Eftirfarandi aðilar koma fram á viðburðinum: Katie Buckley, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Brynjar Daðason, John McCowen, Guðmundur Ari Arnalds, Una Sveinbjarnardóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Kristín Anna Valtýsdóttir, Jófríður Ákadóttir, Arnljótur Sigurðsson og Örlygur Steinar Arnalds. Myndlist Menning Tónlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Í tilefni af þessum tímamótum býður Mengi til afmælisveislu næstkomandi föstudag 15. desember frá klukkan 18:00-21:00. „Þar geta gestir notið léttra veitinga og hlýtt á tíu stutt og sérvalin atriði í boði hússins oglistamannanna. Undanfarinn áratug hefur Mengi haldið úti gríðarlega mikilvægri þjónustu við tónlistarfólk og hlustendur með stöðugri, spennandi tónleikadagskrá allan ársins hring í hjarta Reykjavíkur,“ segir í fréttatilkynningu. View this post on Instagram A post shared by Mengi (@mengi_iceland) Þar kemur einnig fram að fjöldi viðburða í Mengi frá upphafi nálgist ört tvö þúsundin og hefur ný tónlist sem spannar allar tónlistarstefnur skipað þar stærstan sess. Má þar nefna tónverk í mótun, frjó samstörf og sjaldheyrð verk. „Í Mengi er lagt upp úr því að efla samtal á milli ólíkra kynslóða tónlistarmanna og fagfólks á sviði tónlistar og tónlistartengdrar starfsemi en þannig hefur staðurinn byggt upp öflugt, alþjóðlegt tengslanet sem skapandi tónlistarfólk hefur getað nýtt sér til framdráttar.“ Eftirfarandi aðilar koma fram á viðburðinum: Katie Buckley, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Brynjar Daðason, John McCowen, Guðmundur Ari Arnalds, Una Sveinbjarnardóttir, Eiríkur Orri Ólafsson, Kristín Anna Valtýsdóttir, Jófríður Ákadóttir, Arnljótur Sigurðsson og Örlygur Steinar Arnalds.
Myndlist Menning Tónlist Sýningar á Íslandi Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira