Bræður réðust á körfuboltaþjálfara sem setti þann yngri á bekkinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2023 12:31 Körfuboltaþjálfari í Texas fór mjög illa út úr fundi sínum við leikmann sinn á bílastæði eftir leik. Getty/Michael Dodge Tveir bræður frá Texas voru handteknir fyrir að ráðast á þjálfara á skólabílastæði eftir körfuboltaleik. Jevin Allen lék með skólaliði Willis High School en eldri bróðir hans, Jarrick Allen, mætti með honum til móts við þjálfarann. Jevin er 17 ára en Jarrick er 22 ára. Þjálfarinn hafði sett Jevin á bekkinn fyrir slæma hegðun í leiknum og strákurinn var allt annað en ánægður með það. A high school basketball coach in Texas is recovering from injuries suffered after being attacked by one of his players who he had benched during a game, police say. https://t.co/fqkWAAfNaO— ABC News (@ABC) December 12, 2023 Hann mætti með fjölskyldu sinni út á bílastæði eftir leikinn og ætlaði að fara yfir málin með þjálfaranum. Þeir biðu eftir því að þjálfarinn kæmi út. Jevin byrjaði á því að rífast við þjálfarann en sló hann svo í andlitið. Þá kom eldri bróðirinn og blandaði sér í málið. Þjálfarinn fékk að finna fyrir því og slasaðist á höfði, hálsi, andliti og handleggjum. Vitni og eftirlitsmyndavélar studdu við lýsingu þjálfarans á atburðarásinni og í framhaldinu voru bræðurnir handteknir og ákærðir fyrir líkamsárás. Þjálfarinn er að jafna sig á meiðslunum og Jevin Allen er ekki lengur nemandi við skólann. Skólinn er í Conroe sem er 95 þúsund manna borg norður af Houston. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity) Körfubolti Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Jevin Allen lék með skólaliði Willis High School en eldri bróðir hans, Jarrick Allen, mætti með honum til móts við þjálfarann. Jevin er 17 ára en Jarrick er 22 ára. Þjálfarinn hafði sett Jevin á bekkinn fyrir slæma hegðun í leiknum og strákurinn var allt annað en ánægður með það. A high school basketball coach in Texas is recovering from injuries suffered after being attacked by one of his players who he had benched during a game, police say. https://t.co/fqkWAAfNaO— ABC News (@ABC) December 12, 2023 Hann mætti með fjölskyldu sinni út á bílastæði eftir leikinn og ætlaði að fara yfir málin með þjálfaranum. Þeir biðu eftir því að þjálfarinn kæmi út. Jevin byrjaði á því að rífast við þjálfarann en sló hann svo í andlitið. Þá kom eldri bróðirinn og blandaði sér í málið. Þjálfarinn fékk að finna fyrir því og slasaðist á höfði, hálsi, andliti og handleggjum. Vitni og eftirlitsmyndavélar studdu við lýsingu þjálfarans á atburðarásinni og í framhaldinu voru bræðurnir handteknir og ákærðir fyrir líkamsárás. Þjálfarinn er að jafna sig á meiðslunum og Jevin Allen er ekki lengur nemandi við skólann. Skólinn er í Conroe sem er 95 þúsund manna borg norður af Houston. View this post on Instagram A post shared by Pubity (@pubity)
Körfubolti Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira