FCK bauð stuðningsmönnum frían bjór eftir sigurinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2023 23:01 Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld. Mateusz Slodkowski/Getty Images Stuðningsmenn FCK höfðu góða og gilda ástæðu til að fagna í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 1-0 sigri gegn Galatasaray á Parken. Í tilefni af sigrinum fengu stuðningsmenn liðsins frían bjór. Orri Steinn Óskarsson og félagar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu næstkomandi mánudag. Sigur kvöldsins þýðir að liðið fylgir þýska stórveldinu Bayern München upp úr A-riðli, en Galatasaray þarf að sætta sig við sæti í Evrópudeildinni og Manchester United er alfarið úr leik í Evrópukeppnum á tímabilinu. Stuðningsmenn liðsins gátu því leyft sér að fagna eftir sigurinn og líklegt þykir að einhverjir muni fagna fram á nótt í dönsku höfuðborginni. Í tilefni af sigrinum ákvað félagið að gera vel við stuðningsmenn sína og birti skilaboð á stórum skjá á vellinum þar sem tilkynnt var að frír bjór og vatn væri í boði fyrir stuðningsmenn á leið þeirra af vellinum. FC København are obviously in the mood to celebrate - they’ve just announced free beer for fans in the stadium pic.twitter.com/z7YMPHi2nQ— Football In Denmark (@footballinDK) December 12, 2023 „Við óskum öllum stuðningsmönnum FC Kaupmannahafnar til hamingju,“ stóð á skjánum. „Það er frír bjór og frítt vatn á leiðinni út af vellinum,“ stóð enn fremur, en þó var einnig tekið fram að bjórinn væri að sjálfsögðu aðeins fyrir þá sem hefðu aldur til. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson og félagar verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu næstkomandi mánudag. Sigur kvöldsins þýðir að liðið fylgir þýska stórveldinu Bayern München upp úr A-riðli, en Galatasaray þarf að sætta sig við sæti í Evrópudeildinni og Manchester United er alfarið úr leik í Evrópukeppnum á tímabilinu. Stuðningsmenn liðsins gátu því leyft sér að fagna eftir sigurinn og líklegt þykir að einhverjir muni fagna fram á nótt í dönsku höfuðborginni. Í tilefni af sigrinum ákvað félagið að gera vel við stuðningsmenn sína og birti skilaboð á stórum skjá á vellinum þar sem tilkynnt var að frír bjór og vatn væri í boði fyrir stuðningsmenn á leið þeirra af vellinum. FC København are obviously in the mood to celebrate - they’ve just announced free beer for fans in the stadium pic.twitter.com/z7YMPHi2nQ— Football In Denmark (@footballinDK) December 12, 2023 „Við óskum öllum stuðningsmönnum FC Kaupmannahafnar til hamingju,“ stóð á skjánum. „Það er frír bjór og frítt vatn á leiðinni út af vellinum,“ stóð enn fremur, en þó var einnig tekið fram að bjórinn væri að sjálfsögðu aðeins fyrir þá sem hefðu aldur til.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“