Notkun hljóðbóka stóraukist en lestur dregist saman Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. desember 2023 17:38 Þetta er sjöunda árið sem Miðstöð íslenskra bókmennta kannar lestrarhegðun þjóðarinnar og viðhorf til lestrar og bókmenningar. Vísir/Arnar Notkun hljóðbóka hefur aukist um 145 prósent á síðustu sex árum hérlendis á meðan lestur bóka hefur dregist saman um sautján prósent samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar á vegum Miðstöðvar íslenskra bókmennta. Í samantekt á niðurstöðum könnunarinnar, sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag kemur fram að helsta breyting á lestrarvenjum Íslendinga sé veruleg aukning í notkun hljóðbóka. Þau yngstu lesa meira en áður Samkvæmt niðurstöðum hlustar hver Íslendingur að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess þrjátíu til sextíu mínútum á dag. Fram kemur að ekki sé marktækur munur á elsta og yngsta hópnum í lestri og hlustun á bókum en báðir hópar lesa eða hlusta á 2,2 bækur á mánuði. Þá segir að þau yngstu lesi meira en í fyrra en þau elstu minna. Að auki kom fram að næstum helmingur þjóðarinnar, eða 47 prósent, hafi nýtt sér þjónustu bókasafna undanfarið ár. Bókagjafir njóti enn mikillar hylli en 61 prósent gaf bók í gjöf á síðasta ári samkvæmt niðurstöðum. Loks segir í niðurstöðum að mikill meirihluti þjóðarinnar sé hlynntur opinberum stuðningi við íslenskar bókmenntir en 77 prósent svarenda töldu stuðninginn mikilvægan samanborið við 74 prósent í fyrra. Þetta er í sjöunda skiptið sem könnun á lestrarhegðun þjóðarinnar og viðhorf hennar til lestrar og bókmenningar er lögð fyrir þjóðina. Auk Miðstöðvar íslenskra bókmennta standa Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, Reykjavík – Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands að könnuninni. Bókmenntir Menning Tækni Bókaútgáfa Neytendur Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Í samantekt á niðurstöðum könnunarinnar, sem birt var á vef Stjórnarráðsins í dag kemur fram að helsta breyting á lestrarvenjum Íslendinga sé veruleg aukning í notkun hljóðbóka. Þau yngstu lesa meira en áður Samkvæmt niðurstöðum hlustar hver Íslendingur að meðaltali á 2,4 bækur á mánuði og ver til þess þrjátíu til sextíu mínútum á dag. Fram kemur að ekki sé marktækur munur á elsta og yngsta hópnum í lestri og hlustun á bókum en báðir hópar lesa eða hlusta á 2,2 bækur á mánuði. Þá segir að þau yngstu lesi meira en í fyrra en þau elstu minna. Að auki kom fram að næstum helmingur þjóðarinnar, eða 47 prósent, hafi nýtt sér þjónustu bókasafna undanfarið ár. Bókagjafir njóti enn mikillar hylli en 61 prósent gaf bók í gjöf á síðasta ári samkvæmt niðurstöðum. Loks segir í niðurstöðum að mikill meirihluti þjóðarinnar sé hlynntur opinberum stuðningi við íslenskar bókmenntir en 77 prósent svarenda töldu stuðninginn mikilvægan samanborið við 74 prósent í fyrra. Þetta er í sjöunda skiptið sem könnun á lestrarhegðun þjóðarinnar og viðhorf hennar til lestrar og bókmenningar er lögð fyrir þjóðina. Auk Miðstöðvar íslenskra bókmennta standa Borgarbókasafn Reykjavíkur, Félag íslenskra bókaútgefenda, Hagþenkir, Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, Reykjavík – Bókmenntaborg UNESCO og Rithöfundasamband Íslands að könnuninni.
Bókmenntir Menning Tækni Bókaútgáfa Neytendur Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira