Hægir verulega á hagvexti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2023 10:06 Samdráttur í einkaneyslu var 1,7 prósent á þriðja ársfjórðungi. Vísir/Vilhelm Verulega hægir á hagvexti á þriðja ársfjórðungi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Þar segir að samkvæmt niðurstöðum þjóðhagsreikninga sé áætlað nafnvirði vergrar landsframleiðslu (VLF) um 1080,3 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Vöxtur hennar, sumsé hagvöxtur, mælist á föstu verðlagi um 1,1 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Á fyrstu níu mánuðum ársins mælist verg landsframleiðsla að raunvirði um 4,2 prósent meiri en á sama tíma í fyrra. Áætlað er að þjóðarútgjöld á þriðja ársfjórðungi hafi dregist saman um 1,2 prósent smaanborið við þriðja ársfjórðing í fyrra. Af undirliðum þjóðarútgjalda er áætlað að einkaneysla hafi dregist saman að raunvirði um 1,7 prósent og fjármunamyndun um 4,3 prósent. Hins vegar er talið að samneysla hafi aukist um 2,3 prósent að raunvirði samanborið við þriðja ársfjórðung 2022. Samdráttur í einkaneyslu um 1,7 prósent Á þriðja ársfjórðungi er áætlað að framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar hafi mælst jákvætt um 2,2 prósent og að afgangur af vöru- og þjónustujöfnuði hafi numið um 5,2 prósent af VLF samanborið við 4,8 prósent á sama ársfjórðungi í fyrra. Niðurstöður þjóðhagsreikninga gefa til kynna að árstíðaleiðrétt landsframleiðsla hafi dregist saman um 3,8 prósent að raunvirði á milli annars og þriðja ársfjórðungs þessa árs. Á þriðja ársfjórðungi 2023 dróst einkaneysla saman um 1,7 prósent að raunvirði sem er skarpur viðsnúningur borið saman við sama tímabil árið 2022. Á fyrstu níu mánuðum líðandi árs jókst einkaneysla um 1,3 prósent að raunvirði frá fyrra ári. Útgjöld Íslendinga erlendis sýna áframhaldandi samdrátt og einnig hægðist á annarri innlendri neyslu. Töluverður samdráttur mælist í kaupum ökutækja eða 5,2 prósent en það er liður sem vegur talsvert í neysluútgjöldum heimilanna. Nánar á vef Hagstofunnar. Efnahagsmál Kjaramál Verðlag Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Þar segir að samkvæmt niðurstöðum þjóðhagsreikninga sé áætlað nafnvirði vergrar landsframleiðslu (VLF) um 1080,3 milljarðar króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Vöxtur hennar, sumsé hagvöxtur, mælist á föstu verðlagi um 1,1 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Á fyrstu níu mánuðum ársins mælist verg landsframleiðsla að raunvirði um 4,2 prósent meiri en á sama tíma í fyrra. Áætlað er að þjóðarútgjöld á þriðja ársfjórðungi hafi dregist saman um 1,2 prósent smaanborið við þriðja ársfjórðing í fyrra. Af undirliðum þjóðarútgjalda er áætlað að einkaneysla hafi dregist saman að raunvirði um 1,7 prósent og fjármunamyndun um 4,3 prósent. Hins vegar er talið að samneysla hafi aukist um 2,3 prósent að raunvirði samanborið við þriðja ársfjórðung 2022. Samdráttur í einkaneyslu um 1,7 prósent Á þriðja ársfjórðungi er áætlað að framlag utanríkisviðskipta til hagvaxtar hafi mælst jákvætt um 2,2 prósent og að afgangur af vöru- og þjónustujöfnuði hafi numið um 5,2 prósent af VLF samanborið við 4,8 prósent á sama ársfjórðungi í fyrra. Niðurstöður þjóðhagsreikninga gefa til kynna að árstíðaleiðrétt landsframleiðsla hafi dregist saman um 3,8 prósent að raunvirði á milli annars og þriðja ársfjórðungs þessa árs. Á þriðja ársfjórðungi 2023 dróst einkaneysla saman um 1,7 prósent að raunvirði sem er skarpur viðsnúningur borið saman við sama tímabil árið 2022. Á fyrstu níu mánuðum líðandi árs jókst einkaneysla um 1,3 prósent að raunvirði frá fyrra ári. Útgjöld Íslendinga erlendis sýna áframhaldandi samdrátt og einnig hægðist á annarri innlendri neyslu. Töluverður samdráttur mælist í kaupum ökutækja eða 5,2 prósent en það er liður sem vegur talsvert í neysluútgjöldum heimilanna. Nánar á vef Hagstofunnar.
Efnahagsmál Kjaramál Verðlag Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira