Lögreglan skoðar samband NBA-stjörnu og stúlku undir lögaldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 07:00 Josh Giddey hefur haldið áfram að spila með Oklahoma City Thunder þrátt fyrir allt fjaðrafokið. AP/Abbie Parr Lögreglan í Newport Beach í Kaliforníu fylki er nú farinn að rannsaka það hvort að NBA stjarnan Josh Giddey hjá Oklahoma City Thunder hafi brotið lög með sambandi við stúlku undir lögaldri. Lögreglustjórinn Steve Oberon staðfesti þessa rannsókn við ESPN en ásakanir á hendur Giddey hafa verið áberandi á netmiðlum síðustu daga. The NBA is looking into allegations that Oklahoma City Thunder guard Josh Giddey had an improper relationship with an underage girl, a league spokesman said Friday. https://t.co/2rKNKJQ1FL— ESPN (@espn) November 24, 2023 Málið komst á flug eftir að færsla á samfélagsmiðlum sýndi unga stúlku með Giddey, bæði á myndum og myndböndum en hún var aðeins fimmtán ára á þeim tíma. Þessum færslum hefur nú verið eytt en ekki áður en þær flæddu um netið. Hinn 21 árs gamli Giddey hefur verið spurður út í málið en neitar að tjá sig. Þjálfari hans hjá Oklahoma City liðinu segir að þetta sér persónulegt mál leikmannsins og að hann muni ekki ræða það við fjölmiðla. NBA-deildin segir að hún sé einnig með málið í rannsókn. Stóra spurningin er hvernig stúlkan og foreldrar hennar líta á þetta mál eða hvort þau komi Giddey til varnar. Giddey hélt sæti sínu í byrjunarliði Oklahoma City Thunder liðsins þrátt fyrir allt fjaðrafokið en liðið hefur tapað fyrir Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í síðustu leikjum. Giddey er flottur leikmaður en hann er með 12,0 stig, 5,8 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sautján leikjum sínum á þessu tímabili. Malika Andrews and Stephen A. Break their silence on Josh Giddey charges today, and you won't believe how espn forced them to address his allegations. "They didn't keep the same energy" NBA fans are once again calling out Espn for failing to handle "giddey kiddey" charges pic.twitter.com/Xymy65qejH— Selftalk (@SELFTALKYOUTUBE) November 28, 2023 NBA Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
Lögreglustjórinn Steve Oberon staðfesti þessa rannsókn við ESPN en ásakanir á hendur Giddey hafa verið áberandi á netmiðlum síðustu daga. The NBA is looking into allegations that Oklahoma City Thunder guard Josh Giddey had an improper relationship with an underage girl, a league spokesman said Friday. https://t.co/2rKNKJQ1FL— ESPN (@espn) November 24, 2023 Málið komst á flug eftir að færsla á samfélagsmiðlum sýndi unga stúlku með Giddey, bæði á myndum og myndböndum en hún var aðeins fimmtán ára á þeim tíma. Þessum færslum hefur nú verið eytt en ekki áður en þær flæddu um netið. Hinn 21 árs gamli Giddey hefur verið spurður út í málið en neitar að tjá sig. Þjálfari hans hjá Oklahoma City liðinu segir að þetta sér persónulegt mál leikmannsins og að hann muni ekki ræða það við fjölmiðla. NBA-deildin segir að hún sé einnig með málið í rannsókn. Stóra spurningin er hvernig stúlkan og foreldrar hennar líta á þetta mál eða hvort þau komi Giddey til varnar. Giddey hélt sæti sínu í byrjunarliði Oklahoma City Thunder liðsins þrátt fyrir allt fjaðrafokið en liðið hefur tapað fyrir Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í síðustu leikjum. Giddey er flottur leikmaður en hann er með 12,0 stig, 5,8 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu sautján leikjum sínum á þessu tímabili. Malika Andrews and Stephen A. Break their silence on Josh Giddey charges today, and you won't believe how espn forced them to address his allegations. "They didn't keep the same energy" NBA fans are once again calling out Espn for failing to handle "giddey kiddey" charges pic.twitter.com/Xymy65qejH— Selftalk (@SELFTALKYOUTUBE) November 28, 2023
NBA Mest lesið Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Fótbolti Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Fótbolti Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Körfubolti