Landsbankinn selur hlutinn í Keahótelum sem tekinn var upp í skuldir Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2023 21:25 Keahótel rekur alls tíu hótel á landinu, þar á meðal Hótel Borg. Vísir/Vilhelm Landsbankinn hefur auglýst 35 prósent hlut sinn í Keahótelum ehf. til sölu. Bankinn eignaðist hlutinn eftir endurskipulagningu félagsins sem fól í sér að skuldum við bankann var breytt í hlutafé. Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að Hömlur fyrirtæki ehf., dótturfélag Landsbankans, bjóði til sölu 35 prósent eignarhlut í hótelkeðjunni Keahótel ehf.. Söluferlið fari fram í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna og sé opið öllum fjárfestum sem uppfylla ákveðin skilyrði fyrir þátttöku í söluferlinu, svo sem um fjárhagslega getu. Keahótel sé ein stærsta hótelkeðja Íslands. Innan keðjunnar séu tíu hótel með 940 herbergjum og hótelin séu í Reykjavík, á Akureyri, í Grímsnesi, á Vík og Siglufirði. Eignaðist hlutinn í miðjum faraldrinum Landsbankinn eignaðist 35 prósent hlut í Keahótelum í desember árið 2020 þegar félagið, líkt og flestar hótelkeðjur, barðist í bökkum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkomulag náðist um endurskipulagningu Keahótela sem var sagt tryggja félaginu stöðugan rekstrargrundvöll til ársins 2022. Í samkomulaginu fólst að hluta skulda var breytt í hlutafé, að Landsbankinn eignaðist ríflega þriðjungs hlut í félaginu, og að þáverandi eigendahópur kæmi með nýtt fé inn í reksturinn. Frá því að Landsbankinn kom inn í hluthafahópinn hafa umsvif hótelkeðjunnar aukist nokkuð með kaupum á Sigló Hóteli árið 2022 og Hótel Grímsborgum í sumar. Erlendir fjárfestar eignuðust meirihluta í Keahótelum árið 2017 þegar bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors keypti fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut. Hótel á Íslandi Landsbankinn Ferðamennska á Íslandi Íslenskir bankar Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Í tilkynningu á vef Landsbankans segir að Hömlur fyrirtæki ehf., dótturfélag Landsbankans, bjóði til sölu 35 prósent eignarhlut í hótelkeðjunni Keahótel ehf.. Söluferlið fari fram í samræmi við stefnu Landsbankans um sölu eigna og sé opið öllum fjárfestum sem uppfylla ákveðin skilyrði fyrir þátttöku í söluferlinu, svo sem um fjárhagslega getu. Keahótel sé ein stærsta hótelkeðja Íslands. Innan keðjunnar séu tíu hótel með 940 herbergjum og hótelin séu í Reykjavík, á Akureyri, í Grímsnesi, á Vík og Siglufirði. Eignaðist hlutinn í miðjum faraldrinum Landsbankinn eignaðist 35 prósent hlut í Keahótelum í desember árið 2020 þegar félagið, líkt og flestar hótelkeðjur, barðist í bökkum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Samkomulag náðist um endurskipulagningu Keahótela sem var sagt tryggja félaginu stöðugan rekstrargrundvöll til ársins 2022. Í samkomulaginu fólst að hluta skulda var breytt í hlutafé, að Landsbankinn eignaðist ríflega þriðjungs hlut í félaginu, og að þáverandi eigendahópur kæmi með nýtt fé inn í reksturinn. Frá því að Landsbankinn kom inn í hluthafahópinn hafa umsvif hótelkeðjunnar aukist nokkuð með kaupum á Sigló Hóteli árið 2022 og Hótel Grímsborgum í sumar. Erlendir fjárfestar eignuðust meirihluta í Keahótelum árið 2017 þegar bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors keypti fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut.
Hótel á Íslandi Landsbankinn Ferðamennska á Íslandi Íslenskir bankar Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira