Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2023 15:01 Daniel Love er öflugur varnarmaður en Ville Tahvanainen er mun betri skytta. Vísir/Anton Brink Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. „Við ætlum að byrja þennan þátt á því að koma með skúbb fyrir ykkur. Við ætlum að segja ykkur það að það er búið að gera ‚trade' í Subway-deildinni,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Við þekkjum leikmannaskipti úr NBA deildinni en ekki í þeirri íslensku. „Það er verið að endurskrifa söguna ‚NBA-style'. Leikmaður inn og leikmaður út. Það eru nágrannarnir Haukar og Álftanes sem eru að skipta á leikmönnum. Við erum með ansi góðar heimildir fyrir því. Daniel Love fer til Hauka en Ville Tahvanainen fer til Álftaness. Slétti skipti. Ég samt ekki hvort þeir skipta á íbúðum og bíl líka. Það verður að koma í ljós,“ sagði Tómas Steindórsson. Álftaness lætur eins og Tómas sagði frá sér sænsk-bandaríska bakvörðinn Daniel Love í skiptum fyrir finnska bakvörðinn Ville Tahvanainen. Love var með 11 stig og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Álftanesliðinu en hann hitti þó aðeins úr 21 prósent þriggja stiga skota sinna eða 4 af 19. Tahvanainen var með 16,0 stig og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Haukaliðinu en hann hitti úr 38 prósent þriggja stiga skota sinna eða 28 af 73. Subway Körfuboltakvöld Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.10 í kvöld en gestur þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í kvöld er Haukamaðurinn Steinar Aronsson. Hér fyrir neðan má sjá þá byrja þáttinn á þessu skúbbi og ræða síðan þessi leikmannaskipti. Þeir fara yfir hvort félagið þeim finnst græða meira á þessum skiptum. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra: Leikmannskipti í Subway Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
„Við ætlum að byrja þennan þátt á því að koma með skúbb fyrir ykkur. Við ætlum að segja ykkur það að það er búið að gera ‚trade' í Subway-deildinni,“ sagði Stefán Árni Pálsson. Við þekkjum leikmannaskipti úr NBA deildinni en ekki í þeirri íslensku. „Það er verið að endurskrifa söguna ‚NBA-style'. Leikmaður inn og leikmaður út. Það eru nágrannarnir Haukar og Álftanes sem eru að skipta á leikmönnum. Við erum með ansi góðar heimildir fyrir því. Daniel Love fer til Hauka en Ville Tahvanainen fer til Álftaness. Slétti skipti. Ég samt ekki hvort þeir skipta á íbúðum og bíl líka. Það verður að koma í ljós,“ sagði Tómas Steindórsson. Álftaness lætur eins og Tómas sagði frá sér sænsk-bandaríska bakvörðinn Daniel Love í skiptum fyrir finnska bakvörðinn Ville Tahvanainen. Love var með 11 stig og 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Álftanesliðinu en hann hitti þó aðeins úr 21 prósent þriggja stiga skota sinna eða 4 af 19. Tahvanainen var með 16,0 stig og 2,4 stoðsendingar að meðaltali í leik í átta leikjum með Haukaliðinu en hann hitti úr 38 prósent þriggja stiga skota sinna eða 28 af 73. Subway Körfuboltakvöld Extra verður á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21.10 í kvöld en gestur þeirra Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í kvöld er Haukamaðurinn Steinar Aronsson. Hér fyrir neðan má sjá þá byrja þáttinn á þessu skúbbi og ræða síðan þessi leikmannaskipti. Þeir fara yfir hvort félagið þeim finnst græða meira á þessum skiptum. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra: Leikmannskipti í Subway
Subway-deild karla Haukar UMF Álftanes Körfuboltakvöld Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik