Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 13:08 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir spilar með Þrótti hér heima en er líka í námi í Harvard háskólanum. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira
Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Sjá meira