Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 13:08 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir spilar með Þrótti hér heima en er líka í námi í Harvard háskólanum. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti