Allt í blóma hjá liðinu sem losnaði við Harden en allt í rugli hjá nýja liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2023 13:01 James Harden byrjar ekki vel með liði Los Angeles Clippers. Getty/Meg Oliphant James Harden gerði allt til þess að komast frá Philadelphia 76ers til Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum og hafði það loksins í gegn eftir verkfallsaðgerðir og annað vesen. Nú er Harden búinn að spila fjóra leiki með LA Clippers og liðið hefur enn ekki náð að vinna leik með hann innanborðs. Allt aðra sögu er að segja af liði 76ers sem hefur unnið átta af níu leikjum sínum frá því að félagið losaði sig við Harden. The Sixers are undefeated since the Harden trade.They currently sit at No. 1 in the Eastern Conference pic.twitter.com/FENeVL1jOp— SportsCenter (@SportsCenter) November 13, 2023 76ers er með besta árangurinn í NBA deildinni á meðan Clippers er aðeins í tólfa sæti í Vesturdeildinni. Öll tölfræði sýnir líka að Philadelphia varð að betra liði eftir breytingarnar. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en að Clippers er með verstu varnartölfræðina síðan að Harden fór að spila með liðinu en sömu sögu var að segja af 76ers liðinu á síðustu leiktíð þegar hann lék þar. Án Harden er Sixers liðið aftur á móti með eitt af fimm bestu varnarliðum NBA deildarinnar. Philly liðið er líka að bjóða upp á eina af fimm bestu sóknarliðum deildarinnar á meðan Clippers hefur bara skorað 104,3 stig í leik með Harden sem er eitt það versta í deildinni. Í þessum fjórum tapleikjum er Harden bara með 13,5 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali. Fjarvera hans hefur líka haft eitt í för með sér. Tyrese Maxey hefur á móti blómstrað hjá 76ers liðinu eftir brotthvarf Harden. Maxey skoraði fimmtíu stig í gær og er með 28,6 stig í leik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Nú er Harden búinn að spila fjóra leiki með LA Clippers og liðið hefur enn ekki náð að vinna leik með hann innanborðs. Allt aðra sögu er að segja af liði 76ers sem hefur unnið átta af níu leikjum sínum frá því að félagið losaði sig við Harden. The Sixers are undefeated since the Harden trade.They currently sit at No. 1 in the Eastern Conference pic.twitter.com/FENeVL1jOp— SportsCenter (@SportsCenter) November 13, 2023 76ers er með besta árangurinn í NBA deildinni á meðan Clippers er aðeins í tólfa sæti í Vesturdeildinni. Öll tölfræði sýnir líka að Philadelphia varð að betra liði eftir breytingarnar. Það þarf ekki að koma mikið á óvart en að Clippers er með verstu varnartölfræðina síðan að Harden fór að spila með liðinu en sömu sögu var að segja af 76ers liðinu á síðustu leiktíð þegar hann lék þar. Án Harden er Sixers liðið aftur á móti með eitt af fimm bestu varnarliðum NBA deildarinnar. Philly liðið er líka að bjóða upp á eina af fimm bestu sóknarliðum deildarinnar á meðan Clippers hefur bara skorað 104,3 stig í leik með Harden sem er eitt það versta í deildinni. Í þessum fjórum tapleikjum er Harden bara með 13,5 stig og 4,3 stoðsendingar að meðaltali. Fjarvera hans hefur líka haft eitt í för með sér. Tyrese Maxey hefur á móti blómstrað hjá 76ers liðinu eftir brotthvarf Harden. Maxey skoraði fimmtíu stig í gær og er með 28,6 stig í leik. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum