Hundruð hafa boðið fram húsnæði fyrir Grindvíkinga Lovísa Arnardóttir skrifar 12. nóvember 2023 09:19 Aðalheiður segir fjöldahjálparstöðvarnar opnar fyrir Grindvíkinga. Stöð 2 Mikill fjöldi hefur skráð húsnæði sitt í boði fyrir Grindvíkinga. Teymisstjóri Rauða krossins segir húsnæðið verða metið í dag. Um 120 gistu í fjöldahjálparstöðvum Rauða krossins í nótt. Aðalheiður Jónsdóttir teymisstjóri neyðarvarna hjá Rauða krossinum segir allt hafa gengið vel í fjöldahjálparstöðvum þeirra í nótt. Alls gistu 125 í fjöldahjálparstöðvunum, 35 í Reykjanesbæ, 30 á Selfossi, 60 í Kórnum. „Það gengur allt vel. Starfsfólk er til taks með það sem getur komið upp. Það voru ekki allir með næg föt þegar þau fóru og fólk misvel búið. Við reynum að aðstoða eftir þörfum,“ segir Aðalheiður. Skráning gangi vel Í gær kom fram í fréttum að Grindvíkingar hafi ekki allir verið búnir að skrá sig eftir rýminguna. Hún segir að fleiri hafi bæst við síðan þá en hvetur fólk til þess að ljúka skráningu í síma 1717 hafi það ekki enn lokið henni. Rauði krossinn auglýsti í gær eftir húsnæði fyrir Grindvíkinga. Aðalheiður segir töluvert marga búna að skrá húsnæði sitt eða herbergi, en húsnæðið sé misjafnt. „Það hleypur á hundruðum,“ segir Aðalheiður um það húsnæði sem hefur verið boðið fram. Hún segir að í dag verði farið greiningarvinnu til meta hvað er hægt að nýta af því. Grindvíkingar sem vantar húsnæði geta skráð það hér og þau sem hafa húsnæði í boði geta skráð það hér. Rauði krossinn hóf jafnframt söfnun í gær fyrir neyðarvarnir þeirra. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vonast til þess að geta hleypt Grindvíkingum heim í stutta stund Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að á fundi almannavarna og sérfræðinga Veðurstofunnar klukkan 9.30 verði farið yfir stöðuna, hættumatið og það endurmetið hvort að íbúar fái að fara inn á hættusvæðið. 12. nóvember 2023 08:48 Vaktin: Hefur verulega dregið úr skjálftavirkni vegna spennulosunar Sérfræðingar hjá almannavörnum, aðgerðastjórnum og Veðurstofunni hittust á fundi um stöðuna í Grindavík í morgun. Þeir telja tímabundið svigrúm fyrir aðgerðir almannavarna til að sækja nauðsynjar. Lögreglan á Suðurnesjum hefur veitt íbúum í einu hverfi heimild til þess. 12. nóvember 2023 07:22 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Aðalheiður Jónsdóttir teymisstjóri neyðarvarna hjá Rauða krossinum segir allt hafa gengið vel í fjöldahjálparstöðvum þeirra í nótt. Alls gistu 125 í fjöldahjálparstöðvunum, 35 í Reykjanesbæ, 30 á Selfossi, 60 í Kórnum. „Það gengur allt vel. Starfsfólk er til taks með það sem getur komið upp. Það voru ekki allir með næg föt þegar þau fóru og fólk misvel búið. Við reynum að aðstoða eftir þörfum,“ segir Aðalheiður. Skráning gangi vel Í gær kom fram í fréttum að Grindvíkingar hafi ekki allir verið búnir að skrá sig eftir rýminguna. Hún segir að fleiri hafi bæst við síðan þá en hvetur fólk til þess að ljúka skráningu í síma 1717 hafi það ekki enn lokið henni. Rauði krossinn auglýsti í gær eftir húsnæði fyrir Grindvíkinga. Aðalheiður segir töluvert marga búna að skrá húsnæði sitt eða herbergi, en húsnæðið sé misjafnt. „Það hleypur á hundruðum,“ segir Aðalheiður um það húsnæði sem hefur verið boðið fram. Hún segir að í dag verði farið greiningarvinnu til meta hvað er hægt að nýta af því. Grindvíkingar sem vantar húsnæði geta skráð það hér og þau sem hafa húsnæði í boði geta skráð það hér. Rauði krossinn hóf jafnframt söfnun í gær fyrir neyðarvarnir þeirra.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vonast til þess að geta hleypt Grindvíkingum heim í stutta stund Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að á fundi almannavarna og sérfræðinga Veðurstofunnar klukkan 9.30 verði farið yfir stöðuna, hættumatið og það endurmetið hvort að íbúar fái að fara inn á hættusvæðið. 12. nóvember 2023 08:48 Vaktin: Hefur verulega dregið úr skjálftavirkni vegna spennulosunar Sérfræðingar hjá almannavörnum, aðgerðastjórnum og Veðurstofunni hittust á fundi um stöðuna í Grindavík í morgun. Þeir telja tímabundið svigrúm fyrir aðgerðir almannavarna til að sækja nauðsynjar. Lögreglan á Suðurnesjum hefur veitt íbúum í einu hverfi heimild til þess. 12. nóvember 2023 07:22 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Vonast til þess að geta hleypt Grindvíkingum heim í stutta stund Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að á fundi almannavarna og sérfræðinga Veðurstofunnar klukkan 9.30 verði farið yfir stöðuna, hættumatið og það endurmetið hvort að íbúar fái að fara inn á hættusvæðið. 12. nóvember 2023 08:48
Vaktin: Hefur verulega dregið úr skjálftavirkni vegna spennulosunar Sérfræðingar hjá almannavörnum, aðgerðastjórnum og Veðurstofunni hittust á fundi um stöðuna í Grindavík í morgun. Þeir telja tímabundið svigrúm fyrir aðgerðir almannavarna til að sækja nauðsynjar. Lögreglan á Suðurnesjum hefur veitt íbúum í einu hverfi heimild til þess. 12. nóvember 2023 07:22