Svona var blaðamannafundur Blika fyrir leikinn á móti toppliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 10:52 Halldór Árnason stýrir liði Blika á móti Gent í Laugardalnum annað kvöld en hann hittir fjölmiðlamenn í dag. Getty/Isosport Breiðablik spilar við belgíska félagið KAA Gent í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og leikmenn Blika ræddu við fjölmiðlamenn í dag og það má sjá fundinn hér á Vísi. Halldór Árnason þjálfari liðsins og Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði liðsins, fóru yfir undirbúning Blika fyrir leikinn og við hverju megi búast í þessum leik á móti þessu sterka belgíska félagi. Þetta er annar heimaleikur Blika og verður fjórði leikur liðsins í riðlakeppninni sem er sú fyrsta hjá íslensku karlaliði í sögunni. Jafnframt er þetta fjórtándi Evrópuleikur Breiðabliks á tímabilinu. Þrír fyrstu leikir Blika í riðlinum hafa tapast en liðið hefur skorað tvö mörk í þeim. Mótherjinn annað kvöld er mjög sterkur en KAA Gent er á toppi riðilsins með markatöluna 8-1. Gent vann 5-0 sigur á Blikum þegar liðin mættust í Belgíu í síðustu umferð en Belgarnir komust þá í 3-0 eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Þetta verður fyrsti heimaleikur Breiðabliks undir stjórn nýja þjálfara síns Halldórs Árnason. Hann talaði um leikinn við Gent og leikmannamál félagsins á fundinum. Önnur íslensk félög eru í fríi á meðan Blikar leita allra leiða til að undirbúa liðið sitt sem best fyrir þessa krefjandi leiki. Hér fyrir neðan má horfa á blaðamannafund Blika. Klippa: Blaðamannafundur Blika Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Halldór Árnason þjálfari liðsins og Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði liðsins, fóru yfir undirbúning Blika fyrir leikinn og við hverju megi búast í þessum leik á móti þessu sterka belgíska félagi. Þetta er annar heimaleikur Blika og verður fjórði leikur liðsins í riðlakeppninni sem er sú fyrsta hjá íslensku karlaliði í sögunni. Jafnframt er þetta fjórtándi Evrópuleikur Breiðabliks á tímabilinu. Þrír fyrstu leikir Blika í riðlinum hafa tapast en liðið hefur skorað tvö mörk í þeim. Mótherjinn annað kvöld er mjög sterkur en KAA Gent er á toppi riðilsins með markatöluna 8-1. Gent vann 5-0 sigur á Blikum þegar liðin mættust í Belgíu í síðustu umferð en Belgarnir komust þá í 3-0 eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Þetta verður fyrsti heimaleikur Breiðabliks undir stjórn nýja þjálfara síns Halldórs Árnason. Hann talaði um leikinn við Gent og leikmannamál félagsins á fundinum. Önnur íslensk félög eru í fríi á meðan Blikar leita allra leiða til að undirbúa liðið sitt sem best fyrir þessa krefjandi leiki. Hér fyrir neðan má horfa á blaðamannafund Blika. Klippa: Blaðamannafundur Blika
Sambandsdeild Evrópu Breiðablik Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira