Stuðningsmaður PSG stunginn í Mílanó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 15:30 Hér má sjá blóðuga götu í Mílanó þar sem PSG stuðningsmaðurinn var stunginn. AP/Claudio Furlan Stuðningsmaður Paris Saint-Germain sem fylgdi liðinu sínu til Mílanó á Ítalíu fyrir leik í Meistaradeildinni í kvöld fékk að kenna á því í slagsmálum á milli fylgismanna félaganna. Maðurinn var stunginn tvisvar í fótinn og var fluttur á Policlinico sjúkrahúsið. Ítalskir fjölmiðlar segja að hann sé 34 ára Frakki. PSG supporter stabbed during clashes in MilanA PSG supporter suffered serious injuries after being stabbed in overnight clashes between fans before the Champions League match at AC Milan.https://t.co/QX61aT0t1m— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 7, 2023 Fimmtíu AC Milan bullum lenti saman við stuðningsmenn PSG í vinsælu næturlífshverfi í Mílanó. Tveir lögreglumenn slösuðust líka við að reyna að koma ró á mannskapinn. AC Milan tekur á móti PSG í kvöld en liðin eru í dauðariðlinum með Newcastle United og Borussia Dortmund. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem stuðningsmaður mótherja AC Milan verður fyrir hnífaárás í borginni. Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í september fyrir leik AC Milan og Newcastle. AC Milan fordæmdi ofbeldið og sagði í yfirlýsingu að fótboltinn ætti að sameina en ekki sundra. AC Milan fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en er neðst í F-riðlinum, án sigurs og hefur ekki enn skorað mark. PSG fans were subject to an armed organized ambush by AC Milan Ultras yesterday night in Navigli, who were dressed all in black and armed with batons, helmets, smoke bombs & flares and attacked the PSG fans. A PSG fan was stabbed in his leg but his life is not in danger anymore. pic.twitter.com/cl7Juac87Q— PSG Report (@PSG_Report) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira
Maðurinn var stunginn tvisvar í fótinn og var fluttur á Policlinico sjúkrahúsið. Ítalskir fjölmiðlar segja að hann sé 34 ára Frakki. PSG supporter stabbed during clashes in MilanA PSG supporter suffered serious injuries after being stabbed in overnight clashes between fans before the Champions League match at AC Milan.https://t.co/QX61aT0t1m— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 7, 2023 Fimmtíu AC Milan bullum lenti saman við stuðningsmenn PSG í vinsælu næturlífshverfi í Mílanó. Tveir lögreglumenn slösuðust líka við að reyna að koma ró á mannskapinn. AC Milan tekur á móti PSG í kvöld en liðin eru í dauðariðlinum með Newcastle United og Borussia Dortmund. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem stuðningsmaður mótherja AC Milan verður fyrir hnífaárás í borginni. Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í september fyrir leik AC Milan og Newcastle. AC Milan fordæmdi ofbeldið og sagði í yfirlýsingu að fótboltinn ætti að sameina en ekki sundra. AC Milan fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en er neðst í F-riðlinum, án sigurs og hefur ekki enn skorað mark. PSG fans were subject to an armed organized ambush by AC Milan Ultras yesterday night in Navigli, who were dressed all in black and armed with batons, helmets, smoke bombs & flares and attacked the PSG fans. A PSG fan was stabbed in his leg but his life is not in danger anymore. pic.twitter.com/cl7Juac87Q— PSG Report (@PSG_Report) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Sjá meira