NM í víðavangshlaupum í ár fer fram við þvottalaugarnar í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 16:30 Baldvin Þór Magnússon hefur setti fimm Íslandsmet á árinu. Getty/Srdjan Stevanovic Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram á Íslandi í ár og verður haldið í Laugardalnum á sunnudaginn kemur. Íslendingar eiga sextán fulltrúa á mótinu en meðal þeirra verða Kári Steinn Karlsson, Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon. Víðavangshlaupið fer fram við tjaldsvæðið og þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara. Kári Steinn er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem keppt hefur í maraþonhlaupi á Ólympíuleikum en hann tók þátt árið 2012 og hafnaði hann í 42. sæti af 100 keppendum. Andrea Kolbeinsdóttir setti tvö Íslandsmet á árinu. Í byrjun árs sló hún Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss og í sumar sló hún Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi á Evrópubikar í Póllandi. Baldvin Þór Magnússon bætti Íslandsmetið í 10 kílómetra götuhlaupi fyrir skemmstu og er það fimmta Íslandsmetið sem hann slær á árinu. Víðavangshlaup eru fyrst og fremst sveitakeppni og í öllum flokkum má senda sex hlaupara til keppni en þrír bestu innan sveitar telja til stiga. Keppt verður í sex kílómetra og níu kílómetra hlaupi. Í beinu framhaldi af Norðurlandameistaramótinu verður haldið almenningshlaup, sem opið er öllum, þar sem hlaupurum gefst tækifæri á að hlaupa sömu braut, við sömu aðstæður og NM í víðavangshlaupum. Engin verðlaun verða veitt en það verður tímataka. Hér er hægt að sjá mynd af hlaupaleiðinni.FRÍ View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira
Íslendingar eiga sextán fulltrúa á mótinu en meðal þeirra verða Kári Steinn Karlsson, Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon. Víðavangshlaupið fer fram við tjaldsvæðið og þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara. Kári Steinn er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem keppt hefur í maraþonhlaupi á Ólympíuleikum en hann tók þátt árið 2012 og hafnaði hann í 42. sæti af 100 keppendum. Andrea Kolbeinsdóttir setti tvö Íslandsmet á árinu. Í byrjun árs sló hún Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss og í sumar sló hún Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi á Evrópubikar í Póllandi. Baldvin Þór Magnússon bætti Íslandsmetið í 10 kílómetra götuhlaupi fyrir skemmstu og er það fimmta Íslandsmetið sem hann slær á árinu. Víðavangshlaup eru fyrst og fremst sveitakeppni og í öllum flokkum má senda sex hlaupara til keppni en þrír bestu innan sveitar telja til stiga. Keppt verður í sex kílómetra og níu kílómetra hlaupi. Í beinu framhaldi af Norðurlandameistaramótinu verður haldið almenningshlaup, sem opið er öllum, þar sem hlaupurum gefst tækifæri á að hlaupa sömu braut, við sömu aðstæður og NM í víðavangshlaupum. Engin verðlaun verða veitt en það verður tímataka. Hér er hægt að sjá mynd af hlaupaleiðinni.FRÍ View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir
Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Sjá meira