Fjórðungur umsækjenda um iðnnám fær synjun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. nóvember 2023 08:20 Iðnaðarmenn hafa þungar áhyggjur af því hve fáir hafa skráð sig í iðnnám síðustu ár. Vísir/vilhelm Af þeim 2.460 sem sóttu um að komast í iðnnám í haust var 556 hafnað. Samtök iðnaðarins segja nauðsynlegt að fjölga plássum en það hafi ekki gerst þrátt fyrir aukna aðsókn. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Undanfarin ár hefur um 600-1.000 nemendum verið vísað frá iðnnámi samanlagt á haust- og vorönn vegna þess að iðnnámsskólarnir hafa ekki getað tekið við nema hluta nemenda. Samhliða aukinni aðsókn í námið hefur hlutfall þeirra sem er hafnað aukist. Það hefur ekki tekist að fylgja auknum áhuga og aðsókn með nægjanlegur framboði af nemaplássum. Að mati SI er þetta mjög slæm þróun þar sem á sama tíma og verulegur skortur er á fagmenntuðu vinnuafli komast færri að í iðnnám en vilja,“ segir í greiningu Samtaka iðnaðarins, sem fjallað verður um á mannvirkjaþingi SI í dag. Í greiningunni segir að metfjöldi, 2.940 einstaklingar, hafi útskrifast úr iðnnámi á síðustu þremur skólaárum. Brautskráðum hafi fjölgað um 70 prósent síðustu fimm ár. Enn sé þó skortur á iðnmenntuðu starfsfólki og meðalaldur í sumum greinum hár. Í greiningunni segir að tryggja þurfi verk- og starfsmenntaskólum fjármagn og auka áherslu á iðnám um allt land. Þá mætti skoða möguleika á borð við kvöldnám til að koma til móts við fólk á öllum aldri. „Fólk sækir í það nám sem er í boði í sinni heimabyggð. Skólar gætu nýtt fyrirtæki meira í kennslu þar sem þau eru í flestum tilvikum miklu betur tækjum búin en skólarnir sjálfir. Einnig mætti huga að auknu samstarfi milli skóla og tækifæri til að innleiða nýja menntatækni og nýta fjarkennslu eða dreifnám til að gera nemendum kleift að stunda nám í heimabyggð.“ Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Undanfarin ár hefur um 600-1.000 nemendum verið vísað frá iðnnámi samanlagt á haust- og vorönn vegna þess að iðnnámsskólarnir hafa ekki getað tekið við nema hluta nemenda. Samhliða aukinni aðsókn í námið hefur hlutfall þeirra sem er hafnað aukist. Það hefur ekki tekist að fylgja auknum áhuga og aðsókn með nægjanlegur framboði af nemaplássum. Að mati SI er þetta mjög slæm þróun þar sem á sama tíma og verulegur skortur er á fagmenntuðu vinnuafli komast færri að í iðnnám en vilja,“ segir í greiningu Samtaka iðnaðarins, sem fjallað verður um á mannvirkjaþingi SI í dag. Í greiningunni segir að metfjöldi, 2.940 einstaklingar, hafi útskrifast úr iðnnámi á síðustu þremur skólaárum. Brautskráðum hafi fjölgað um 70 prósent síðustu fimm ár. Enn sé þó skortur á iðnmenntuðu starfsfólki og meðalaldur í sumum greinum hár. Í greiningunni segir að tryggja þurfi verk- og starfsmenntaskólum fjármagn og auka áherslu á iðnám um allt land. Þá mætti skoða möguleika á borð við kvöldnám til að koma til móts við fólk á öllum aldri. „Fólk sækir í það nám sem er í boði í sinni heimabyggð. Skólar gætu nýtt fyrirtæki meira í kennslu þar sem þau eru í flestum tilvikum miklu betur tækjum búin en skólarnir sjálfir. Einnig mætti huga að auknu samstarfi milli skóla og tækifæri til að innleiða nýja menntatækni og nýta fjarkennslu eða dreifnám til að gera nemendum kleift að stunda nám í heimabyggð.“
Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Fleiri fréttir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Sjá meira