Fjórðungur umsækjenda um iðnnám fær synjun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. nóvember 2023 08:20 Iðnaðarmenn hafa þungar áhyggjur af því hve fáir hafa skráð sig í iðnnám síðustu ár. Vísir/vilhelm Af þeim 2.460 sem sóttu um að komast í iðnnám í haust var 556 hafnað. Samtök iðnaðarins segja nauðsynlegt að fjölga plássum en það hafi ekki gerst þrátt fyrir aukna aðsókn. Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Undanfarin ár hefur um 600-1.000 nemendum verið vísað frá iðnnámi samanlagt á haust- og vorönn vegna þess að iðnnámsskólarnir hafa ekki getað tekið við nema hluta nemenda. Samhliða aukinni aðsókn í námið hefur hlutfall þeirra sem er hafnað aukist. Það hefur ekki tekist að fylgja auknum áhuga og aðsókn með nægjanlegur framboði af nemaplássum. Að mati SI er þetta mjög slæm þróun þar sem á sama tíma og verulegur skortur er á fagmenntuðu vinnuafli komast færri að í iðnnám en vilja,“ segir í greiningu Samtaka iðnaðarins, sem fjallað verður um á mannvirkjaþingi SI í dag. Í greiningunni segir að metfjöldi, 2.940 einstaklingar, hafi útskrifast úr iðnnámi á síðustu þremur skólaárum. Brautskráðum hafi fjölgað um 70 prósent síðustu fimm ár. Enn sé þó skortur á iðnmenntuðu starfsfólki og meðalaldur í sumum greinum hár. Í greiningunni segir að tryggja þurfi verk- og starfsmenntaskólum fjármagn og auka áherslu á iðnám um allt land. Þá mætti skoða möguleika á borð við kvöldnám til að koma til móts við fólk á öllum aldri. „Fólk sækir í það nám sem er í boði í sinni heimabyggð. Skólar gætu nýtt fyrirtæki meira í kennslu þar sem þau eru í flestum tilvikum miklu betur tækjum búin en skólarnir sjálfir. Einnig mætti huga að auknu samstarfi milli skóla og tækifæri til að innleiða nýja menntatækni og nýta fjarkennslu eða dreifnám til að gera nemendum kleift að stunda nám í heimabyggð.“ Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Erlent Fleiri fréttir Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. „Undanfarin ár hefur um 600-1.000 nemendum verið vísað frá iðnnámi samanlagt á haust- og vorönn vegna þess að iðnnámsskólarnir hafa ekki getað tekið við nema hluta nemenda. Samhliða aukinni aðsókn í námið hefur hlutfall þeirra sem er hafnað aukist. Það hefur ekki tekist að fylgja auknum áhuga og aðsókn með nægjanlegur framboði af nemaplássum. Að mati SI er þetta mjög slæm þróun þar sem á sama tíma og verulegur skortur er á fagmenntuðu vinnuafli komast færri að í iðnnám en vilja,“ segir í greiningu Samtaka iðnaðarins, sem fjallað verður um á mannvirkjaþingi SI í dag. Í greiningunni segir að metfjöldi, 2.940 einstaklingar, hafi útskrifast úr iðnnámi á síðustu þremur skólaárum. Brautskráðum hafi fjölgað um 70 prósent síðustu fimm ár. Enn sé þó skortur á iðnmenntuðu starfsfólki og meðalaldur í sumum greinum hár. Í greiningunni segir að tryggja þurfi verk- og starfsmenntaskólum fjármagn og auka áherslu á iðnám um allt land. Þá mætti skoða möguleika á borð við kvöldnám til að koma til móts við fólk á öllum aldri. „Fólk sækir í það nám sem er í boði í sinni heimabyggð. Skólar gætu nýtt fyrirtæki meira í kennslu þar sem þau eru í flestum tilvikum miklu betur tækjum búin en skólarnir sjálfir. Einnig mætti huga að auknu samstarfi milli skóla og tækifæri til að innleiða nýja menntatækni og nýta fjarkennslu eða dreifnám til að gera nemendum kleift að stunda nám í heimabyggð.“
Skóla - og menntamál Vinnumarkaður Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Erlent Fleiri fréttir Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Sjá meira