Kristinn Jónsson segir bless við KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 07:20 Kristinn Jónsson fagnar einu af þremur mörkum sínum síðasta sumar. Vísir/Diego Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. Kristinn tilkynnti um brottför sína á samfélagsmiðlum en hann hefur spilað með KR-liðinu frá því að hann kom þangað fyrir 2018 tímabilið. Áður hafði KR misst annan reynslubolta, Kennie Chopart, sem ákvað líka að leita á önnur mið. KR-ingar eru vanir að hafa þessa tvo í bakvarðarstöðunum en Chopart var búinn að spila með KR frá árinu 2016. KR endaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar í sumar og Gregg Ryder tók nýverið tók við Vesturbæjarliðinu. „Eftir sex frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til. Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandsmeistaratitillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningsmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin," skrifaði Kristinn á Instagram. Hann birtir með mynd af Íslandsmeistaraliði KR frá 2019. Kristinn lék 26 leiki með KR í Bestu deildinni í sumar og var með 3 mörk og 5 stoðsendingar í þeim úr vinstri bakvarðarstöðunni. Á ferli sínum með KR hefur hann skorað 9 mörk í 120 leikjum og gefið 21 stoðsendingu. Kristinn hefur verið orðaður við bæði Breiðablik og Fram en hann er uppalinn Blik og þá er fyrrum þjálfari KR, Rúnar Kristinsson, farinn að þjálfa Fram. View this post on Instagram A post shared by Kristinn Jonsson (@kiddijons) Besta deild karla KR Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira
Kristinn tilkynnti um brottför sína á samfélagsmiðlum en hann hefur spilað með KR-liðinu frá því að hann kom þangað fyrir 2018 tímabilið. Áður hafði KR misst annan reynslubolta, Kennie Chopart, sem ákvað líka að leita á önnur mið. KR-ingar eru vanir að hafa þessa tvo í bakvarðarstöðunum en Chopart var búinn að spila með KR frá árinu 2016. KR endaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar í sumar og Gregg Ryder tók nýverið tók við Vesturbæjarliðinu. „Eftir sex frábær ár í KR hef ég tekið þá ákvörðun að breyta til. Ég hef gefið allt í verkefnið og er gífurlega stoltur af þessum tíma í KR-treyjunni. Margt stendur upp úr, Íslandsmeistaratitillinn 2019, fólkið sem ég hef kynnst í kringum klúbbinn, stuðningsmenn og liðsfélagarnir í gegnum árin," skrifaði Kristinn á Instagram. Hann birtir með mynd af Íslandsmeistaraliði KR frá 2019. Kristinn lék 26 leiki með KR í Bestu deildinni í sumar og var með 3 mörk og 5 stoðsendingar í þeim úr vinstri bakvarðarstöðunni. Á ferli sínum með KR hefur hann skorað 9 mörk í 120 leikjum og gefið 21 stoðsendingu. Kristinn hefur verið orðaður við bæði Breiðablik og Fram en hann er uppalinn Blik og þá er fyrrum þjálfari KR, Rúnar Kristinsson, farinn að þjálfa Fram. View this post on Instagram A post shared by Kristinn Jonsson (@kiddijons)
Besta deild karla KR Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Sjá meira