Sífellt fleiri börn sem þurfa stuðning í grunnskólum Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. október 2023 13:13 Arnar Haraldsson ráðgjafi hélt erindi á málþingi um skólamál. Vísir/Arnar Kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum samkvæmt niðurstöðum nýrrar úttektar á þróun reksturs grunnskóla frá 1996 til 2022. Ráðgjafi segir gríðarlega aukningu í fjölgun stöðugilda vegna stuðningsfulltrúa. Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar liggja nú fyrir og eru kynntar á málþinginu „Reynslunni ríkari“ í dag. Mikil aukning stuðningsþjónustuArnar Haraldsson, ráðgjafi og sá sem hélt utan um úttektina, segir helstu niðurstöður hennar vera gríðarlega aukningu í stuðningsþjónustu.„Stöðugildum í grunnskólum hefur fjölgað um sjötíu prósent frá árunum 1998 til 2022 en á sama tíma hefur nemendum fjölgað um ellefu prósent. Þannig það er mikilvægt að svara því í hverju þróunin liggur.,“ segir Arnar og bætir við að vísbendingar séu um að þróunin sé tilkomin vegna fjölgunar á stöðugildum vegna stuðnings í grunnskólum. Fleiri börn sem þurfa stuðning„Börnum í grunnskólum sem þurfa stuðning hefur fjölgað töluvert en við þurfum kannski að vinna aðeins meira í því að hafa skoðun á því hvernig þessi þróun er að eiga sér stað. Ekki bara að hún sé að verða til einhvern veginn,“ segir Arnar. Nauðsynlegt sé að velta því upp hvernig verið sé að halda á þeim ákvörðunum. Í úttektinni kemur jafnframt að Ísland reki eitt dýrasta grunnskólakerfið en lítið af því skili sér til kennara. „Við erum með eitt kostnaðarsamasta grunnskólakerfið meðal OECD ríkjanna en við erum til dæmis hvað kjarasetningu kennara varðar, þá er launabilið milli þeirra sem eru með hæstu og lægstu launin mjög lítið í samanburði við önnur OECD ríki,“ segir Arnar. Launabil bili þeirra með minnstu reynsluna og mestu sé í raun ekki neitt. Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar liggja nú fyrir og eru kynntar á málþinginu „Reynslunni ríkari“ í dag. Mikil aukning stuðningsþjónustuArnar Haraldsson, ráðgjafi og sá sem hélt utan um úttektina, segir helstu niðurstöður hennar vera gríðarlega aukningu í stuðningsþjónustu.„Stöðugildum í grunnskólum hefur fjölgað um sjötíu prósent frá árunum 1998 til 2022 en á sama tíma hefur nemendum fjölgað um ellefu prósent. Þannig það er mikilvægt að svara því í hverju þróunin liggur.,“ segir Arnar og bætir við að vísbendingar séu um að þróunin sé tilkomin vegna fjölgunar á stöðugildum vegna stuðnings í grunnskólum. Fleiri börn sem þurfa stuðning„Börnum í grunnskólum sem þurfa stuðning hefur fjölgað töluvert en við þurfum kannski að vinna aðeins meira í því að hafa skoðun á því hvernig þessi þróun er að eiga sér stað. Ekki bara að hún sé að verða til einhvern veginn,“ segir Arnar. Nauðsynlegt sé að velta því upp hvernig verið sé að halda á þeim ákvörðunum. Í úttektinni kemur jafnframt að Ísland reki eitt dýrasta grunnskólakerfið en lítið af því skili sér til kennara. „Við erum með eitt kostnaðarsamasta grunnskólakerfið meðal OECD ríkjanna en við erum til dæmis hvað kjarasetningu kennara varðar, þá er launabilið milli þeirra sem eru með hæstu og lægstu launin mjög lítið í samanburði við önnur OECD ríki,“ segir Arnar. Launabil bili þeirra með minnstu reynsluna og mestu sé í raun ekki neitt.
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira