Íshokkíleikmaður lést eftir að hafa skorist á hálsi með skauta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 10:43 Adam Jonson var 29 ára gamall þegar hann lést eftir að hafa skorist á hálsi í leik með Nottingham Panthers. Vísir/Getty Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, er látinn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup í gær, laugardag. Leikur Nottingham Panthers og Sheffiled Steelers var stöðvaður á 35. mínútu á meðan hinn 29 ára gamli Adam Johnson fékk aðhlynningu frá sjúkraliðum á ísnum. Nottingham Panthers sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kemur fram að liðið sé harmi slegið eftir fregnirnar af því að Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson hafi látist í þessu hörmulega slysi. The Nottingham Panthers are truly devastated to announce that Adam Johnson has tragically passed away following a freak accident at the game in Sheffield last night. pic.twitter.com/lhSOkDu03Q— The Nottingham Panthers (@PanthersIHC) October 29, 2023 „Allir hjá Nottingham Panthers eru miður sín yfir því að tilkynna að Adam Johnson hafi látist eftir hræðilegt slys í leiknum í Sheffield í gærkvöldi,“ segir í tilkynningu Nottingham Panthers. „Panthers vilja senda fjölskyldu, kærustu og öllum vinum Johnson okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ „Adam, sem lék í treyju númer 47 fyrir okkur, var ekki aðeins frábær íshokkíleikmaður, heldur einnig frábær liðsmaður og mögnuð persóna sem átti allt lífið framundan.“ „Leikmenn, starfsfólk, þjálfarateymi, eigendur og allir hjá félaginu eru miður sín yfir fréttum af andláti Adams.“ Í kjölfar fregnanna af andláti Adams Johnson sendi EIHL, íshokkídeildin í Bretlandi, frá sér yfirlýsingu þar sem tilkynnt var um að öllum leikjum dagsins í dag hafi verið frestað í ljósi þessara hræðilegu frétta. Íshokkí Andlát Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Leikur Nottingham Panthers og Sheffiled Steelers var stöðvaður á 35. mínútu á meðan hinn 29 ára gamli Adam Johnson fékk aðhlynningu frá sjúkraliðum á ísnum. Nottingham Panthers sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kemur fram að liðið sé harmi slegið eftir fregnirnar af því að Bandaríkjamaðurinn Adam Johnson hafi látist í þessu hörmulega slysi. The Nottingham Panthers are truly devastated to announce that Adam Johnson has tragically passed away following a freak accident at the game in Sheffield last night. pic.twitter.com/lhSOkDu03Q— The Nottingham Panthers (@PanthersIHC) October 29, 2023 „Allir hjá Nottingham Panthers eru miður sín yfir því að tilkynna að Adam Johnson hafi látist eftir hræðilegt slys í leiknum í Sheffield í gærkvöldi,“ segir í tilkynningu Nottingham Panthers. „Panthers vilja senda fjölskyldu, kærustu og öllum vinum Johnson okkar dýpstu samúðarkveðjur á þessum erfiðu tímum.“ „Adam, sem lék í treyju númer 47 fyrir okkur, var ekki aðeins frábær íshokkíleikmaður, heldur einnig frábær liðsmaður og mögnuð persóna sem átti allt lífið framundan.“ „Leikmenn, starfsfólk, þjálfarateymi, eigendur og allir hjá félaginu eru miður sín yfir fréttum af andláti Adams.“ Í kjölfar fregnanna af andláti Adams Johnson sendi EIHL, íshokkídeildin í Bretlandi, frá sér yfirlýsingu þar sem tilkynnt var um að öllum leikjum dagsins í dag hafi verið frestað í ljósi þessara hræðilegu frétta.
Íshokkí Andlát Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira