Strokukóngur fær fjórtán ár fyrir strokutilraun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. október 2023 08:55 Rédoine Faïd stakk af úr fangelsi í þessari þyrlu, sem síðar fannst í skóglendi. Vísir/EPA Franskur maður sem fékk upphafleg dóm fyrir vopnað rán hefur verið dæmdur í annað sinn til fangelsisvistar fyrir að strjúka úr fangelsi. Fjórtán ár bætast nú við fangelsisvistina eftir að hann flúði fangelsi í París meðal annars með aðstoð þyrlu. Í apríl 2013 smyglaði Rédoine Faïd sprengjuefni og byssu inn í Sequedin fangelsið í norðurhluta Frakklands, sem hann notaði til þess að flýja þaðan. Mánuði síðar var hann fangelsaður að nýju. Það var svo 1. júlí 2018 sem Faïd gerði aðra tilraun með aðstoð þriggja vopnaðra aðstoðarmanna. Aðstoðarmennirnir þrír réðust inn í þyrlu og skipuðu flugmanninum að vinsamlegast setja stefnuna á Réau fangelsið. Eftir að hafa lent í fangelsisgarðinum og sprengt reyksprengjur til að villa um fyrir frangavörðunum beitti einn aðstoðarmannanna, sem síðar kom í ljós að var eldri róðir Faïds, Rachid, slípirokk til að skera upp hurðir fangelsisins alla leið að gestasalnum. Dyr fangelsisins voru illa farnar eftir að samverkamenn Faïds notuðu slípirokk til að þvinga þær upp.EPA//P.PAUCHET Faïd var á þeim tíma staddur í salnum þar sem annar bróðir hans, Brahim, var hjá honum í heimsókn. Aðrir fangar fögnuðu þegar Faïd lét sig hverfa upp í þyrluna en aðgerðin tók í heild minna en tíu mínútur. Faïd var á flótta í þrjá mánuði en lögreglu tókst loks að hafa uppi á honum í heimabæ hans Creil, norður af París, þar sem einhverjum tókst að bera kennsl á hann á vappi, klæddur í búrku. Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Í apríl 2013 smyglaði Rédoine Faïd sprengjuefni og byssu inn í Sequedin fangelsið í norðurhluta Frakklands, sem hann notaði til þess að flýja þaðan. Mánuði síðar var hann fangelsaður að nýju. Það var svo 1. júlí 2018 sem Faïd gerði aðra tilraun með aðstoð þriggja vopnaðra aðstoðarmanna. Aðstoðarmennirnir þrír réðust inn í þyrlu og skipuðu flugmanninum að vinsamlegast setja stefnuna á Réau fangelsið. Eftir að hafa lent í fangelsisgarðinum og sprengt reyksprengjur til að villa um fyrir frangavörðunum beitti einn aðstoðarmannanna, sem síðar kom í ljós að var eldri róðir Faïds, Rachid, slípirokk til að skera upp hurðir fangelsisins alla leið að gestasalnum. Dyr fangelsisins voru illa farnar eftir að samverkamenn Faïds notuðu slípirokk til að þvinga þær upp.EPA//P.PAUCHET Faïd var á þeim tíma staddur í salnum þar sem annar bróðir hans, Brahim, var hjá honum í heimsókn. Aðrir fangar fögnuðu þegar Faïd lét sig hverfa upp í þyrluna en aðgerðin tók í heild minna en tíu mínútur. Faïd var á flótta í þrjá mánuði en lögreglu tókst loks að hafa uppi á honum í heimabæ hans Creil, norður af París, þar sem einhverjum tókst að bera kennsl á hann á vappi, klæddur í búrku.
Frakkland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05 Mest lesið Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Fanginn sem mótaði líf sitt eftir Scarface handtekinn eftir fangelsisflótta á þyrlu Faïd, sem er 46 ára, er yfirlýstur aðdáandi glæpakvikmynda en hann með því að horfa á þær segist hann hafa öðlast þekkingu til að framkvæma vel heppnuð rán. 3. október 2018 08:05